Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 39
Skirnir] Jón Þorláksson. 245 arhætti og þó með barnslega hreinskilnu orðbragði. í þeim sálmi lifir andardráttur skáldsins eins og hann var þar sem lífsloft íslenzkunnar var tærast. Kjör Jóns Þorlákssonar voru slík, að enginn mundi kjósa sér önnur eins til sálubótar. Hann elur aldur sinn við lít- ilfjörleg efni innan um andlega volaða og vesæla, Hvers- dagslífið bauð honum því ekki skáldleg yrkisefni. Erfiljóð hans og brúðkaupsljóð eru eins og hver annar iðnaður, brekán sem lrann verður að vefa úr því loðbandi sem lifið réttir að honum, og eiga nú flest heima i foingripasafni andans. En gaman hans og glens er nýtt enn i dag, því að það kemur frá hjartanu. Hjartanlegur hlátur berst furðu langt um firnindi tímans Með tvennu móti hefir Jón Þorláksson hafið sig hærra en líkindi mundu til, þegarlitið er á fábreytni lífskjaranna og þann skort á vakningu og yrkisefnum er þeim hlaut að fylgja. Annars vegar hefir hann látið dýra hætti lyfta sér til flugs, hins vegar hefir hann glímt við þau er- lend skáld er hann hugði mesta andans menu, og stund- um hvort tveggja í seun Dæmi þess, að kvæði hans verða þvi betri sem hann yrkir undir dýrara hætti, getur sálm- Urinn verið, sem eg nefndi, þýðing hans á »Sæförinni«, »Um hvað biður óðarsmiður Apóllín« og hin ódauðlega þýðing: Salur ei né óðöl, öldusól eða margföld dalahrúga, kann kvöl köldu skilja við liöld. En um þýðingar hans á útlendum skálduin, þá vex honuni ásmegin og lyfting málsins að sarna skapi sem frum- kvæðið er betra. Og með þýðingum sínum, sérstaklega á hinum merkari kvæðum, hefir hann unnið islenzkri tungu ómetanlegt gagn, þær bafa fært út svið hennar og af beim er enn raikið að læra fyrir hvern þann er leita vill að frjálsborum íslenzkum orðum og orðtökum. Og það hygg eg, að væri Jón Þorláksson uppi nú, þá mundi hann enn í röð fremstu skálda. Guðm. Finnbogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.