Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 30
236 Maðnr og kona. [Skírnir trú um að væru sannar, því að maðurinn var í rauninni hinn vandaðasti til orðs og æðis. Set eg hér þær af sögnum Einars, sem eg man; því miður hefi eg líklega glatað einhverju, sem mamma sagði okkur af honum. Má vera að einhver hafi gaman af að bera það saman við sögur þær, sem Bjarni á Leiti sagði, og athuga hvort hér sé ekki um skyldleika að ræða. Læt eg svo Einar segja frá: Einu sinni var maður á ferð yfir Bröttubrekku. Það er langur fjallvegur og geysibrattur. í miðri brekkunni vildi það slys til, að merin, sem hann teymdi undir áburði, datt og brotnaði í henni hryggurinn. En maðurinn hafði geysilangan göngustaf. Tók hann þá það ráð, að hann rak stafinn inn í enda hrossins og alla ieið fram í haus — »Og eg átti merina í mörg ár eftir þetta«. »Það eru stærri skúturnar i útlandinu en þær, sem danskurinn sendir hingað til hennar Flateyjar, piltar. Eitt Indiafar var svo stórt, að það hafði 15 möstur, og svo hásiglt, að 15 voru seglrárnar, hver upp af ann- ari. Á hverri rá voru 15 körfur og bjó heil fjölskyldá í hverri. Við sigluhún bjó ein fjölskylda. Þar fæddist eitt sinn drengur. Olst hann þar upp þar til hann var 15 vetra. Þá tók hann sér ferð á hendur niður á þiifar. En svo var leiðin löng, að hann stóð á þrítugu er hann náði þilfari. Vitanlega kom hann við í hinum körfunum og dvaldi iengri og skemmri tíma á hverri rá, en geysistórt hefir skipið verið.i »Hann er byljóttur af fjöllunum kringum hann Breiða- fjörð, piltar. Einu sinni réri maður undir Jökli. Þá kom svo snarpur vindgustur af Jöklinum, að tók sjóhattinn af honum, og var hann þó bundinn undir kverk. Fauk hatt- urinn alla leið norður að Skor, en þá kom annað storm- kastið ofan af Skorinni ekki minna en svo, að það feykti hattinum sömu leið til baka og setti á höfuð mér — og eg á hattinn enn «
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.