Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.12.1919, Blaðsíða 38
244 Jón Þorláksson. [Skírnir mönnum um ljóðaþýðingar. — Framan við bókina er vand- að sýnishorn af rithönd Jóns Þorlákssonar 1815, og allur er frágangur ritsins hinn myndarlegasti. A tveim stöðum hefir þó viljað til óhapp, er naumast hendir aðrar prent- smiðjur en þær er vélsetningu hafa — línur hafa ruglast. Niðurlagið á bls. 185 á að vera svo: og beiðar stjörnur, | þær er húm boða, | hófust hvervetna | á himinmetum. Og fyrir efstu línu á bls. 193 á að standa: Eg merki af relation Sveins Pálssonar, sem bréf. Dr. Jón Þorkelsson endar bókina með þessum orðum: »Síi'a Jón Þorláksson var mesti maður sinnar tíðar hér á landi í sinni iþrótt. En þótt menn sé öðrum fremri á sinni tíð, eru þó allir börn síns tíma, og bera á sér merki hans og eins verk þeirra. En timarnir líða og taka ótal hamskifti. Margt af því, sem nú veður uppi, er eftir einn mannsaldur gleymt með öllu eða þá orðið svo hjáróma tímanum, að ekki er hlustað á það. Geta raá því nærri, hvílík ógrynni af því, sem ort er fyrir meira en 100 ár- um, þótt það þætti þá bera af öðru, sé nú orðið heldur en ekki hjáróma vorri öld, eftir þau stakkaskifti sem tírninn hefir siðan tekið um hugsunarhátt manna, í skáldment, í málinu sjálfu og allri menningu. I vitund þessa hefir því hér verið gefið út að eins fátt eitt úr ljóðum síra Jóns og annað smávegis er hann snertir, í minning þess, að í ár eru 100 ár liðin síðan hann var lífs. Víst er margt í kveð- skap hans úrelt nú, öllum þorra rnanna, en þó er þar enn ýmsu Iíft, og mun lengi verða*. Það var maklegt að minnast Jóns Þorlákssonar á 100 ára dánardægri hans, og munu flestir kunna bæði útgef- anda og kostnaðarmanni þökk fyrir bókina, því að þar er saman komið flest það er þarf til að gera sér mynd af þeim merkilega manni. Enginn getur svo öllum líki gert úrval af kvæðum, því að ekki er einn smekkur allra. Eg mundi t. d. bafa kosið að sálmurinn *Jesú, sem læknar ]ýði« hefði verið óskertur í úrvalinu, en af honum eru þar að eins tvö vers. Varla hefir nokkur sál talað við drottin á dýrara brag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.