Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Side 19

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Side 19
HRAFNHILDUR RAGNARSDÓTTIR Hugtök barnanna um fjölskylduvensl hafa ekki þau rökrænu einkenni sem lýst var hér að framan: - Þau eru ekki afstæð í huga barna á þessu þrepi, heldur má segja að hver persóna hafi eitt og sama hlutverk gagnvart öllum á heimili þeirra og það hlutverk er skilgreint frá sjónarhóli barnsins sem í hlutá (sjá t.d. 1. ramma með broti úr við- tali við Búa). Pabbi barnsins er talinn vera pabbi allra á heimilinu, líka mömmu þess, og mamma er mamma allra, m.a. pabba. Eins og fram kemur í Töflu 3 (bls.f 8) eru svo til öll röng svör íslensku barnanna (og raunar einnig þeirra dönsku) við spurningum um pabba mömmu og mömmu pabba af þessu tagi. Hins vegar á mamma ekki mömmu af því að hún er mamman og pabbi á ekki pabba af sambærilegum ástæðum. Eigi barnið bróður, er líklegt að það svari játandi spurningunni: „A pabbi þinn bróður?"og nefni svo nafn eigin bróður þegar grennslast er eftir nafninu á þess- um föðurbróður. - Venslin eru hvorki gagnkvæm né gegn- virk. Þó barnið svari réttilega að það sjálft eigi bróður/systur, felur það ekki í sér að systkinið eigi barnið fyrir bróður eða systur (sjá t.d. 4. ramma bls. 18). Hlutverk fólks eru ekki endilega varanleg, heldur tengjast þau gjarnan aldurs- flokkum og staðsetningum: - Aldursflokkar. Afar eru of gamlir til að vera pabbar (sjá 2. ramma) og „...ömmur eru ekki með barn í mag- anum". Bróðir er oftast strákur: „...hann (- pabbi) á engan bróður, hann átti bróð- ur, en þú veist, hann pabbi minn er orð- inn dálítið gamall." 2. rammi Mads 6:3. S: Er din morfar far til nogen? M: Nej! Han er GAMMEL! S: Er han far til nogen voksne? M:Til Lis (= Mormor). 1. rammi Búi er 3 ára og 8 mánaða.10 Hann á 15 ára systur og 21 árs bróður (Þór). Þór er giftur og á ungan son. Búi svarar rétt spurning- um um mömmu og pabba systur sinnar. S: Á Þór pabba? B: Nei S: Á hann mömmut B: Já, það er Helga (= eiginkona Þórs) S: Er hún MAMMA hans? B: Já S: Er Sara (= mamma Búa og Þórs) ekki mamma hans? B: Nei S: Ertu alveg viss? B: Já S: En mamma þín, á hún mömmu? B: Nei S: Á hún enga mömmu? B: Nei, hún ER mamma. S: Á hún pabbat B: Já. S: Og hver er pabbi hennar? B: Þorri (= pabbi Búa). S: Og pabbi þinn, hann Þorri, á hann mömmu? B: Já, hún heitir Sara (= mamma Búa). S: Á hann pabba? B: Nei. Brúðuafi og -amma eru ekki pabbi og mamma neins skv. Búa. Rétt er að það komi fram að Búi litli hefur mikil sam- skipti við móöurafa sinn og -ömmu, og Þór bróðir hans og fjölskylda hans eru eins og gráir kettir á heimili Búa. 10 Héðan í frá verður aldur skráður 3:8 í stað 3 ára 8 mánaða. Röng svör eru feitletruð. 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.