Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Qupperneq 21

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Qupperneq 21
HRAFNHILDUR RAGNARSDÓTTIR b) 2. þrep, 6-7 ára börtt Um 6 ára aldur eru miklar breytingar að verða á hugmyndum barnanna um fjöl- skylduvensl. - Nú fer að örla á skilningi barna á af- stæði hugtakanna. „Sjálflægu" svörin við spurningum um pabba og mömmu foreldra barnsins eru horfin (sjá Töflu 3), þó enn eimi eftir af þeim þegar spurn- ingarnar snúast um fjarlægari ættingja, t.d. föður- eða móðursystkini (sjá dæmi í 5. ramma). - Gagnhverfi venslanna „að eiga bróður/ systur" kemur einnig fram á þessu þrepi. Fyrst í kynslóð barnsins sjálfs (6 ára), ögn síðar í kynslóð foreldranna, þar sem venslin milli móður og móðursyst- kina (6 ára) eru gagnhverf á undan vensl- unum milli föður og föðursystkina (7 ára). - Sú staðreynd að X er afi A felur samt ekki nauðsynlega í sér að X sé annað hvort pabbi mömmu A eða pabba A; venslin eru enn ekki gegnvirk. Börnin vita langoftast hvor amma þeirra er mamma mömmu og hvor er mamma pabba. Það kemur hins vegar mjög skýrt fram í svörum allra barnanna við spurn- ingum um brúðufjölskylduna að fyrir þeim eru afar og ömmur pabbar og mömmur foreldranna; þeim er enn ekki ljóst að einn og sami afinn getur t.d. ekki verið pabbi beggja brúðuforeldranna. 6. rammi Gunnur 8:1. A tvær systur og þrjá bræður. S: Er dúkkuafi pabbi einhvers? G: Já Björns og Hildar (=foreldraparið) S: Er dúkkuamma mamma einhvers? G: Mamma þeirra (B+H) líka. S: Eru afinn og amman pabbi og mamma BEGGJA foreldranna? G: Já, ef þau eru systkini. S: Og eru þau systkini? G: Kannski, en ég held þau séu það ekki. S: En gætu pabbinn og mamman verið systkini? G: Já, þau gætu verið það. 5. rammi Karl 6:3. Hann á tvo bræður, Svein og Sigga. Karl svarar rétt spurningum um eigin bræður. S: Á hann Siggi bróðurl K: Já, Svein. S: Á hann engan annan bródur? K: Nei, við erum bara þrír bræðurnir. S: Ef einhver ókunnugur mundi spyrja Sigga hvað bræður hans heita, hvað mundi hann þá segja? K: Sveinn og Karl. Karl svarar rétt öllum spurningum um bræður og systur foreldra sinna: pabbi hans á tvo bræður, mamma hans á tvær systur. S: Á Tolli (= föðurbróðir) bróður? K: Já, einn - nei tvo: Stebba og Gunna (= hvort tveggja synir Tolla). Og svo á hann líka eina systir sem heitir Anna Björg (= dóttir Tolla). S: Á pabbi þinn ekki bróður sem heitir Palli? K: Jú. S: En Palli, á hann ekki bróður? K: Nei... jú hann á einn strák... S: (grípur fram í): nei BRÆÐUR, á hann enga BRÆDUR? K: Nei. S: Hugsaðu þig nú vel um. K: Nei hann á bara krakka, ég veit hvað þeir heita. S: Á hún Dúdda (= móðursystir) systur? (D. á tvær systur) K: Svona litla? S: Nei ekki endilega litla, bara systur. K: Hún á bara eina litla stelpu, hún heitir Eydís. S: En á hún enga SYSTUR, ég meina ekki STELPU heldur SYSTUR. K: Nei. Villur barna á 2. þrepi felast sem sé ekki lengur í því að þau neiti því að brúðu- afinn og -amman séu pabbi og mamma einhvers, eða segist ekki vita það, eins og börn á 1. þrepi gerðu, lieldur segja þau nú ýmist fullum fetum að brúðuafi og -amma séu pabbi og mamma beggja 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.