Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Síða 23

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Síða 23
HRAFNHILDUR RAGNARSDÓTTIR Tengsl þrepa við aldur Tengsl þrepanna og aldurs barnanna eru augljós í Töflu 5.12 Langflest 4 ára börnin eru á 1. þrepi, flest 5,6 og 7 ára barnanna á 2. þrepi og meirihluti 8 ára barnanna á 3. þrepi. Tafla 5 Hlutfall barna á hverju þrepanna þriggja eftir aldursflokkum 4 ára 5 ára 6 ára 7 ára 8 ára Alls N=24 N=24 N=24 N=24 N=24 N=120 1. þrep 83% 33% 17% 4% 27% 2. þrep 13% 67% 75% 58% 46% 52% 3. þrep 4% 8% 38% 54% 21% Meðalaldur íslensku barnanna á hverju þrepi var sem hér segir: 1. þrep: Meðalaldur 4:6. Staðalfrávik 0:10. 2. þrep. Meðalaldur 6:2. Staðalfrávik 1:2. 3. þrep. Meðalaldur 7:4. Staðalfrávik 1:0. Munur á meðalaldri barnanna á hverju þrepi fyrir sig reyndist tölfræðilega mark- tækur.13 Áhrif máls á hugtakaþróun Til þess að sannprófa hvort mismunandi upplýsingar, sem íslensk og dönsk börn fá í móðurmáli sínu, hafi áhrif á hugtakaþróun þeirra, voru íslensku börnin úr aldurs- hópunum 4, 6 og 8 ára borin saman við dönsk börn úr sömu aldursflokkum. í stuttu máli staðfestu niðurstöðurnar ekki tilgátu mína um að gegnsæjar mál- upplýsingar um tiltekin fjölskylduvensl auðvelduðu dönskum börnum að tileinka sér hugtökin að baki. Hugtakaþróunin fylgdi sama mynstri hjá dönsku börnunum og þeim íslensku, sömu þrep komu fram með sömu einkennum. Forskotið sem dönsku börnunum var spáð kom ekki fram, ef undan eru skildar spurningarnar um vensl í brúðufjölskyldunni. Raunar voru það íslensku börnin sem stóðu sig betur en þau dönsku í svörum við spurningum um pabba, mömmu og bræður foreldra sinna, en ekki öfugt eins og búist var við. (Sjá Myndir A, B og C). Munurinn er skýrastur í hópi 6 ára barna.14 Þar svöruðu 84% íslensku barnanna rétt öllum fjórum spurningum um pabba og mömmu 12 Áhrif aldurs á þrep eru tölfræðilega marktæk: xJ(8)=76,94; p < 0,005. 13 T-próf sýnir marktækan mun á meöalaldri barnanna á milli þrepa. 1. og 2. þrep: t=7,54; p < 0,005.2. og 3. þrep: t=4,33; p < 0,005. 14 Munur á meðalfjölda réttra svara danskra (M=3,l) og íslenskra (M=3,65) 6 ára barna var raunar ekki fjarri því að vera tölfræðilega marktækur. T=-l,63; DF 51; p < 0,109. 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.