Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Side 47

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Side 47
GUÐNÝ GUÐBJÖRNSDÓTTIR athugunartíma á það hve pabbinn á að vinna mörg störf einn, þannig að eina sjáan- lega breytingin virðist sú að börnin segja að pabbinn eigi einn að vinna færri heim- ilisstörf í lok athugunarinnar en í upphafi (F=4,28, p<0,05). Þar sem þetta á bæði við samanburðarhópinn og tilraunahópinn, verður að skýra þetta með aldri, almennri félagsmótun eða annarri reynslu en verkefnisþjálfuninni. Hvort þetta endurspeglar raunverulega reynslu barnanna er ekki vitað. Tafla 10 Meðalfjöldi heimilisstarfa (af 9) sem konan/mamman, karlinn/pabbinn eða bæði eiga að vinna eftir kynferði, hópum og athugunartíma Athugunartími Febrúar 1991 Maí 1992 Mamma Pabbi Bæði Mamma Pabbi Bæði Strákar 1,9 1,2 5,7 1,9 0,83 5,9 Stelpur 2,2 1,1 5,6 1,9 0,85 6,1 Tilraunahópur 1,8 1,0 5,9 1,9 0,78 6,1 Samanburðarhópur 2,8 1,3 4,8 1,8 1,1 5,7 Heildarniðurstöður varðandi markmið 3 - að hafa áhrif á viðhorf nemenda til ólaunaðra starfa - eru þá þær að markmiðið hafi náðst að hluta. Tilraunahópurinn telur fleiri störf mikilvæg í lok verkefnisins en samanburðarhópurinn. Áhrifin virð- ast vera meiri á drengi sem kemur ekki á óvart miðað við hefðbundna hlutverka- skiptingu og hefðbundna félagsmótun kynjanna. Verkefnið virðist ekki hafa haft áhrif á hugmyndir barnanna um það hverjir eigi að vinna heimilisstörfin á þeirra heimilum í framtíðinni en athyglisvert er hvað börnin eru jafnréttissinnuð að þessu leyti bæði í upphafi og í lok verkefnisins. Hugsanlega hefðu aðrar niðurstöður feng- ist ef í stað þriðja svarmöguleikans, „bæði", hefði verið „bæði kynin jafnt". Börnin gátu því notað þriðja valkostinn án þess að telja að kynin eigi að skipta hverju starfi jafnt á milli sín. Kynímynd Að lokum var kannað hvort munur væri á kynímyndum tilraunahópsins og saman- burðarhópsins, eða hugmyndum barnanna um það að hve miklu leyti hefðbundin kvenlæg og karllæg „atriði" eigi við þau. Á Töflu 11 má sjá að meðaltöl tilraunahópsins og samanburðarhópsins voru 2,82 og 2,80 á kvenlægum þáttum og 2,57 og 2,70 á þeim karlægu, sem er ekki mark- tækur munur. Á sömu töflu sést að enginn marktækur munur kemur fram á milli tilraunahóps og samanburðarhóps þó að gögnin séu flokkuð eftir kynferði. 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.