Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Qupperneq 65

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Qupperneq 65
JÓN TORFI JÓNASSON SKIPT UM SKOÐUN Um flutning nemenda á milli þrenns konar námsbrauta í framhaldsskóla Brautum framhaldsskólanna var skipt íprjá ólíka flokka, iðnnám, margvíslegt annað starfs- nám og stúdentsnám, en par eru meðtaldar ýmsar stuttar bóknámsbrautir. Athugaður var flutningurá milli pessara priggja flokka brauta, hve mikill hann var, hve mörgum einingum nemendur höfðu lokið pegar peirfluttu sig, hvaða leiðir voru algengastar og afhvaða braut- um nemendur fluttu sig helst. Rætt var um hvaða samband væri á milli samræmdra prófa annars vegar og flutnings, námsloka og námsgreinavals hins vegar. Aðeins um 17% nem- enda hafa flutt sig á milli brauta og aðeins um helmingur peirra hefur lokið fleiri en 30 ein- ingumfyrir flutning. Tæp3% heildarinnar hafa lokið upphaflegu námi st'nu áður en flutt er, en pað er samt verulegur hluti peirra sem hafa lokið fleiri en 40 einingum. Afpeim sem Ijúka fleiri einingum en 40 hefur yfir hehningur lokið braut sinni áður en flutt er. Meginniður- staðan er sú að tiltölulega fáir flytja sig til ogflestir peirra flytja sig áður en miklu námi er lokið og pess vegna reynir ekki mjög á mat á milli brauta af ólíku tagi. Að vísu er hlutfall peirra sem flytja sig mjög ólíkt fyrir pilta og stúlkur; mun fleiri piltar skipta um skoðun. Stærsti hópurinn, sem flytur sig, er sá sem er að flytja sig af stúdentsbrautum og síðan kemur hópurinn sem flytur sig af iðnbrautum. Ef miðað er við að samræmdu prófin spegli námsgetu pá veljast nemendur á brautir eftir námsgetu og prófin spá fyrir um líkur á náms- lokum. Þeir sem flytja sig af starfsnámsbrautunum hafa hærri einkunnir en peir sem eru par kyrrir, en pessu er öfugt farið á stúdentsbrautunum. Áberandi er hve hátt hlutfall dugmik- illa bóknámsnemenda flytur sig af iðnnámsbrautum fjölbrautaskólanna yfir á bóknáms- brautir, pótt mestu flutningarnir séu af bóknámsbrautum yfir á starfsnámsbrautir (sjá Töflu 3). I lok greinarinnar er komist að peirri niðurstöðu að líklega skipti skipulagsreglan um auðveldan flutning á milli námsbrauta harla litlu máli innan framhaldsskólans pegar hér er komið sögu, par sem hann sé í augum flestra nemenda tiltölulega samstæður bók- námsskóli, en krafan um samhæft skipulag námsbrauta á háskólastigi muni hins vegar láta á sér kræla innan tíðar." Það er oft talið mikilvægt einkenni sveigjanlegs skólakerfis að nemendur geti flutt sig á milli skóla eða námsbrauta og fái sem mest af fyrra námi sínu metið á nýrri braut. Þetta er meðal annars liður í því að halda leiðum opnum svo fólk lendi ekki í öngstrætum og geti jafnframt frestað vali sínu á sérhæfðri námsbraut sem lengst. Þeir sem skipta um skoðun eða vilja bæta við sig námi geti þá gert það án þess að þurfa að byrja upp á nýtt. Af þessum ástæðum hefur skólastarf undanfarna áratugi Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, sérfræðingur á Félagsvísindastofnun, hefur veitt mér dyggilega aðstoð við alla úrvinnslu. Styrkur fékkst úr Rannsóknasjóði Háskóla íslands til þess að vinna úr gögnum fyrir þessa grein. Ég kann ónafngreindum ritdómurum þakkir fyrir fjölmargar gagnlegar ábendingar. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 3. árg. 1994 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.