Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Page 68

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Page 68
SKIPT U M SKOÐUN Tafla 1 Fjöldi skráninga og námslok (miðað við vorið 1991) Iðnnám Annað Stúdents- (Styttri Alls starfsnám nám brautir) Fjöldi fyrsta skráning Fjöldi fyrstu skráninga 502 97 2798 3397 % af3397 15 3 82 100 Fjöldi sem hefur lokið Fjöldi lokið náminu 218 122 1436 128 1904 % lokið’ 26 46 50 % af1904 12 6 75 7 100 % af árgangi 4155 5 3 35 43 Fjöldi skráður Fjöldi einhverntíma skráður á braut 838" 263 2892 3993 % af3993 21 7 72 100 % af árgangi 4155 20 6 70 Hlutfallið er miðað við allar skráningar, ekki aðeins þær fyrstu. Hér eru taldir allir þeir sem hafa verið skráðir hjá Hagstofu Islands og örfáir sem hafa lokið prófi (skv. skólaskrá) án þess að vera skráðir hjá Hagstofunni. Heildarfjöldinn er ýktur þar sem sumir nemendur hafa flutt sig til í námi og eru því tvítaldir. Fjöldi nemenda í þessari athugun er 3397. því hvar nemandi skráði sig í upphafi náms síns í framhaldsskóla.5 í þriðja lagi er sýndur fjöldi skráninga á flokk brauta, þannig að sami nemandi getur verið talinn oftar en einu sinni hafi hann flutt sig á milli flokka. Samkvæmt Töflu 1 hafa samtals 3397 nemendur, fæddir 1969, verið skráðir í framhaldsskóla á ákveðnum brautum.6 Þar sem sumir flytja sig til, jafnvel oftar en 5 Hafi nemandi Iokið fleiri en einu prófi er samt aðeins annað talið. Stúdentspróf er taiið fyrst, síðan Iok iðnnáms, þá lok annars starfsnáms og síðast próf af styttri bóknámsbrautum. 6 Framhaldsdeildir ofan á grunnskólanám eru öðru jöfnu skráðar sem bóknámsbrautir nema þær séu bersýni- lega starfsnámsbrautir. 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.