Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Side 132

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Side 132
BREYTILEG SJÓNARMIÐ OG AÐFERÐIR VIÐ SÁLERÆÐIÞJÓNUSTU SKÓLA í 30 ÁR Niðurstaða þessarar umræðu varð óbreytt fyrirkomulag sálfræðiþjónustunnar. Hugmyndir um skipulag svipað því sem Þorsteinn lagði til hafa oftar komið fram, en aldrei jafn skilmerkilegar og rökstuddar. BREYTINGAR Á ÞJÓÐLÍFI Margháttaðar breytingar á þjóðfélaginu utan sálfræðiþjónustunnar og skólakerfis- ins á tveimur áratugum hafa að sjálfsögðu áhrif á þróun þjónustunnar, aðferðir hennar, verkefnaval og sjónarmið starfsmanna. Mig langar til að benda hér á tvo mikilvæga þætti. Ég gat þess áður að um árabil var sálfræðiþjónusta skóla nánast eini aðilinn sem sinnti sálrænum vandkvæðum barna á skólaaldri. En um 1980 voru aðrir aðilar komnir til sem tóku að sér að töluverðu leyti sömu viðfangsefni og við höfðum haft með höndum. Má þar sérstaklega nefna greiningarstöð fyrir börn, sem tók að sér þjónustu fyrir mikið fötluð og vanþroska börn. Hún annast að miklu leyti val nem- enda í Öskjuhlíðarskóla og fleiri sérskóla, en áður var þetta eitt af mikilvægum verkum sálfræðiþjónustunnar. Einnig má nefna barnageðdeild, og nú síðast geð- deild fyrir unglinga, sem hefur smátt og smátt verið efld og þannig hafa skapast auknir möguleikar fyrir meðferð þeirra barna sem eiga við veruleg langvinn geð- ræn vandkvæði að etja. Sömuleiðis er nú til Unglingaráðgjöf og Utideild, og Félags- málastofnun Reykjavíkur er, að því er mér virðist, mun betur í stakk búin nú en hún var fyrir tveim áratugum til að sinna þörfum barna. Þá hefur sérkennslan verið efld og algengt er að sérkennarar sinni viðfangsefnum sem áður voru ætluð sálfræði- þjónustunni, t.d. við greiningu á ýmsum námserfiðleikum, svo sem lestrarerfiðleik- um. Jafnframt hefur sérkennslan beint nýjum viðfangsefnum til sálfræðiþjónust- unnar þar sem vandkvæði eru nú fremur uppgötvuð en áður, meiri og betri grein- ingar krafist og farið að sinna því sem e.t.v. var lítið þekkt áður. Aðrar margþættar þjóðfélagsbreytingar hafa orðið. Nú eru hjónaskilnaðir miklu tíðari en áður og því eru miklu fleiri börn hjá einstæðum foreldrum. Heima- vinnandi húsmæðrum hefur fækkað og víðast hvar vinna báðir foreldrar úti þó að þeir búi saman. Börn eru þá meira ein og verða að vera sjálfum sér nóg á daginn. Ljóst er að um 1960 var áfengisneysla vandamál á ýmsum heimilum, hún bitnaði á jafnvægi barnanna og þar með námsárangri þeirra og olli ýmsum erfiðleikum. Hún virðist hafa færst í aukana síðari ár og við hafa bæst önnur vímuefni en áfengi sem eru enn verri viðfangs og valda meiri skaða. Þá er áfengisneysla skólanema sjálfra í eldri árgöngum einnig mun meiri en áður var. Loks má geta um miklar efnahags- legar breytingar, sem ekki hafa þó alltaf stuðlað að jafnvægi og öryggi á heimilum sem börn þarfnast svo mjög. A sjöunda áratugnum höfðum við ekki margar út- varpsrásir, afruglara og myndbönd, svo eitthvað sé nefnt, og spöruðust þá útgjöld til þessara hluta. Bifreiðamergð var þá ekki heldur um að ræða í líkingu við það sem nú er. En auknar þjóðartekjur og hækkaður lífsstaðall virðist ekki hafa bætt líðan allra, síst barna. í stað fátæktar fyrri ára hjá ýmsum fjölskyldum er nú komin sókn í fyrrnefnd gæði, sem ekki koma þó í veg fyrir vannæringu og svefnleysi sumra skólanema. A 130
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.