Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Page 135

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Page 135
TIL GREINAHÖFUNDA 1. Greinar til birtingar ífyrsta hluta tímaritsins verða að berast ritnefruifyrir 1. mars. Þeir sem óska eftir að fá birta grein í öðrum hluta tímaritsins sendi drög eða ágrip fyrir 1. mars þar sem innihald greinar og efnistök koma skýrt fram. Höfundar geta haft samband við Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands og fengið þær reglur sem notaðar eru til viðmiðunar um framsetningu og frágang greina. 2. Ritnefnd tekur afstöðu til þess hvort grein fæst birt í tímaritinu. Höfundum verður sent svar ísíðasta lagi 15. apríl. 3. Við ákvörðun um birtingu greina er í fyrsta lagi tekið mið af þeirri stefnu að þær eigi erindi til kennara og annarra sem sinna uppeldisstörfum. í öðru lagi tekur ritnefnd tillit til umsagna sérfræðinga sem fengnir eru til að lesa greinarnar. Athugasemdir sérfræðinga eru trúnaðarmál. í þriðja lagi verður að gæta að heildarsvip tímaritsins hverju sinni, t.d. huga að ákveðinni fjölbreytni greina. 4. Almennt er miðað við að greinar í fyrsta hluta séu ekki lengri en 15 blaðsíður (ein bls. er 2000-2400 tölvuslög), og greinar í öðrum hluta ekki lengri en 10 bls. Um tilvísanir og heimildaskrár gilda reglur sem settur eru í riti eftir Indriða Gíslason og Baldur Sigurðsson, Skráning heimilda og tilvísanir í fræðilegum rit- gerðum (Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands, 1993). 5. Miðað er við að höfundar breyti greinum og lagfæri þær í samræmi við ábend- ingar ritnefndar. í júní skila þeir disklingi og verða breytingar eftir það færðar inn af starfsmanni Rannsóknarstofnunar Kennaraháskólans. Verulegar lagfær- ingar í próförk eru bornar undir höfund. 6. Ábendingar um áhugavert efni til birtingar í tímaritinu berist til ritnefndar eða Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.