Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Blaðsíða 4

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Blaðsíða 4
dómsmálum að beina athyglinni að víxilmálum. Svo er þó varla, því að dóms- málaskýrslurnar sýna, að í 82% mála líður skemmri tími en mánuður frá þingfestingu til málaloka. Má víst telja, að langflest víxilmál taki mjög stuttan tíma, svo að ekki er líklegt, að þar sé úrbóta bráð þörf. Af dómsmálaskýrsl- unum verður ekki ráðið nákvæmlega, hve mörg þeirra 18.755 einkamála, sem um getur, hafi verið munnlega flutt. Þau voru þó a.m.k. 2.186, og er þá ógetið munnlega fluttra barnsfaðernismála, fógeta-, skipta- og uppboðsmála. Má ætla, að munnlega flutt einkamál 1972—4 hafi verið um 750 á ári. Sitthvað fleira vekur athygli í dómsmálaskýrslunum. Afgreidd barnsfaðern- ismál voru t.d. 83 árin 1972—4, og voru þó 4.511 börn skráð óskilgetin þessi ár af þeim 13.550, er þá fæddust. —■ Sáttamál voru aðeins 174 á öllu landinu, þar af 150 í Reykjavík. Minnir þetta á, að Alþingi verður að afnema sátta- nefndir fyrr en síðar. — Lögtök fyrir opinberum gjöldum voru hin marg- nefndu 3 ár alls 43.322 að því er segir í dómsmálaskýrslunum. Eigi færri en 20.923 þeirra voru árangurslaus. Er það há tala. Þór Vilhjálmsson. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.