Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Blaðsíða 32
Arnljótur Björnsson prófessor: ÁBYRGÐ VEGNA SJÁLFSTÆÐRA VERKTAKA í BANDARÍSKUM BÓTARÉTTI EFNISYFIRLIT 1. Inngangur ................................................. 126 2. Norrænn réttur............................................. 127 3. Almenna reglan: Verkkaupi ber ekki ábyrgð vegna sjálf- stæðra verktaka............................................ 131 4. Undantekningar, sem leiða til ábyrgðar verkkaupa .......... 133 5. Ótengt gáleysi ............................................ 139 6. Örfá orð um enskan rétt.................................... 141 7. Rök fyrir ábyrgð vegna verktaka, lauslegur samanburður við norrænan rétt og gagnrýni á bandarískar reglur............ 142 8. Efni í stórum dráttum ..................................... 146 1. INNGANGUR Það er vel kunn meginregla í norrænum skaðabótarétti utan samn- inga, að sá, sem sjálfstæður verktaki vinnur fyrir (verkkaupi), ber ekki bótaábyrgð vegna tjóns af völdum sakar verktakans eða starfs- manna hans. Regla þessi er studd ýmsum rökum. Venjulega hefur verktaki betri aðstöðu en verkkaupi til að taka á sig tjón, er hlýst við framkvæmd verks eða að kaupa viðeigandi vátryggingar. Það er auðvelt fyrir verktakann að jafna tjónskostnaði eða kostnaði við vátryggingar niður á viðskiptamenn sína. Slík dreifing kostnaðar af einstökum ó- höppum stuðlar að öryggi í rekstri og er því öllum í hag, þegar til lengd- ar lætur. Verkkaupi hefur almennt ekki rétt til að skipta sér af því, hvernig verk er unnið, og stendur því verktaka næst að gera öryggis- ráðstafanir til að varna tjóni. Aðstöðumunur aðila að þessu leyti er augljósastur, þegar verkkaupi er ekki kunnáttumaður og verktaki 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.