Dvöl - 01.01.1940, Page 6

Dvöl - 01.01.1940, Page 6
Ranðikínna Á síðari árum heflr koinið út allmikiú af þjóðsögum og sög'num. Virðist vera vel vak- andi álmgi hjá |ijóðiimi fyrir þjóðlegum fræðum. Eitt af því hezta, sem komið hefir út um þcssi efni, er Rauðskinna Jóns Thor- arensen. IVýlega er komið út eitt hefti af riti þessu, er það 4. hefti en um leið 1. hefti ann- ars bindis. Eru þar margar ágætar sögur og þættir, mcðal annars eftir Herdísi Andrés- dóttur og Kristlcif á Stóra-Kroppi. Óliætt er að ráðleggja mönnum að kaupa þetta rit og skal það gert hér með. andi ár Ritgerðasafn JTónasar Jónssonar er gefið út í upplagi, sem nemur á 3. þúsund eintökum. í fyrra kom út Merkir samtíðarmenn og er uppselt með öllu. í vetur kom út Vordagar, safn ritgerða frá ungmennafélagsárum J. J., og á næsta vetri kemur út úrval ritgerða hans um skáldskap og listir. Það bindi verður nefnt Fegurð lífsins. Allir bókamenn í landinu verða að vera áskrifendur að Komandi árum. Slíkar bækur verða að vera í hverri bókahillu. Þeir, sem vilja gerast áskrifendur, snúi sér til Jóns Helgasonar, framkvæmdastjóra S. U. F., pósthólf 1044, Reykjavík, eða hringi í síma 2353.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.