Dvöl - 01.01.1940, Page 31

Dvöl - 01.01.1940, Page 31
D VÖL 25 Q3iðfÚ6 ©ufemunbððon fimratugut Eltir Jóliannrs úr liötliini Oft þó reyndist róður þungur, raunin sár og golan köld, þú ert enn í þeli ungur, — þreyttist lítt í hálfa öld. Allar votta vinatungur vilja þinn um hreinan skjöld. Fjarskans vídd þú vildir kanna, vegu ýmsa djarfur tróðst, heill i verði Vœringjanna vestan hafs sem austan stóðst, bak við línur ytri anna áttir dvöl og vígi hlóðst. Oft var sleginn um þig hringur, — ylur fór um margan gest. Og hinn bjarti Borgfirðingur bað þá sízt um hvild né frest. — Þar sem eldheit œskan syngur, enn í dag þér llður bezt. Andans róður ennþá hertu, eins i hœttu stríðs og banns, undir vœngjum vorsins sértu vinur ungrar konu og manns, alla tlma vígfús vertu vegna þeirra og sannleikans.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.