Dvöl - 01.01.1940, Síða 33

Dvöl - 01.01.1940, Síða 33
DVÖL 27 Og að vita, að skarar framliðinna standa í kringum yður og horfa á yður. Oft hefi ég heyrt yður segja, eins og þér töluðuð upp úr svefni: „Sá, sem vinnur úr marmara og finnur löngun sálar sinnar í stein- inum, er göfugri en sá, sem plægir moldina. Og sá, sem þrífur regnbogann og leggur hann á klæði í líkingu manns, er meiri en sá, sem smíð- ar skóna á fætur vora. En ég segi, og ekki í svefni, heldur í glaðvöku hádegisins, að vindurinn hjalar eigi yndislegar við risaeikina heldur en við hið lítilmótlegasta grasstrá. Og sá einn er mikill, sem snýr rödd vindsins upp í söng með ynd- isleik sinnar eigin ástar. Vinna er ást gjörð sýnileg. Og ef þér getið ekki unnið af ást, heldur að eins með ógeði, þá or betra að þér yfirgefið vinnu yðar og setjist við hlið musteris- ins og þiggið ölmusur af þeim, sem vinna með gleði. Því, ef þér bakið brauð yðar skeytingarlaust, þá bakið þér beizkt brauð, sem seður hungur manna aðeins til hálfs. Og ef þér möglið á móti því að kremja vínberin, þá mun mögl yðar ^ruglga eitur í vínið. Og jafnvel þótt þér syngið eins englar, en hafið ekki ást á söngnum, þá deyfið þér heyrn manna fyrir rómi dagsins og röddum næturinnar. Nokkrir kínverskir málsliæitir Fúinn viður verður ekki útskor- inn. -o- Þar sem hallirnar eru fegurstar, eru akrarnir magrastir og forða- búrin tóm. -o- Sá, sem treystir ekki öðrum, hon- um mun heldur ekki verða treyst. -o- Því fleiri lög, því fleiri bófar. -o- Tungan, sem er mjúk, varir við meðan tennurnar, sem eru harðar, eyðileggjast. -o- Þúsund rasta ferðalag hefst með einu skrefi. -o- Góðir nágrannar eru betri en ættingjar. -o- Hestur er bezt fangaður af hest- baki. -o- Það, sem eyrað heyrir, er ekki það, sem augað sér. -o- Gleymdu þeim, sem þú hjálpar, og mundu þá, sem hjálpa þér. -o- Ef þú drekkur af læknum, mundu þá hvaðan hann kemur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.