Dvöl - 01.01.1940, Síða 57

Dvöl - 01.01.1940, Síða 57
dvöl sí Forlagatriiariiiaðiiriim Eftir Mikliail Lurinontow Ég dvaldi eitt sinn í hálfan mán- u5 með Kósakkaherdeild á austur- landamærunum. Þar i nágrenninu hafði stórskotaliðssveit ein bæki- stöðvar sínar, og yfirmenn her- deildanna heimsóttu oft hvorir aðra og sátu saman að spilum. Eitt sinn er við vorum staddir hjá L. deildarforingja, urðum við þreyttir á spilamennskunni, fleygð- um frá okkur spilunum og fórum að skeggræða. Samræðurnar urðu fremur skemmtilegar, aldrei þessu vant. Talið barst að forlagakenningu Múhameðstrúarmanna, sem halda Því fram, að líf hvers einstaklings sé skráð og ákveðið í himnaríki. Allir höfðum við einhverja sögu að segja með þessu eða á móti. „Ekkert af þessu er þó fullkomin sönnun,“ sagði deildarforinginn. „Enginn ykkar var viðstaddur þá uierkilegu atburði, sem þið notið til sönnunar máli ykkar.“ „Að vísu er það svo. En atburð- irnir byggjast á frásögnum fólks, sem er hafið yfir allar efasemdir.“ „hetta er allt saman þýðingar- iaust skraf“, sagði einn. „Þið talið uhi óskeikult fólk, en hver hefir séð listann yfir dauðadag okkar hjá Allah? Auk þess — ef allt er fyrirfram ákveðið — hvaða tilgang hefir þá lífið? Hvers vegna er okk- ur gefinn viljakraftur, skynsemi til þess að velja og hafna? Hví þá ekki hreinlega að lifa og leika sér eins og skepnurnar og deyja síðan?“ Foringi einn, sem setið hafði af- síðis, án þess að láta á sér bera, stóð nú á fætur og gekk til okkar. Hann var serbneskur að uppruna, eins og nafn hans bar með sér. Gregory Vulitch var hár vexti og dökkur yfirlitum. Hann var vel farinn í andliti, en kuldalegt bros lék oft um varir hans. Hann var dulur í skapi og talaði aldrei um einkamál sín við félaga sína. Víns neytti hann í hófi og gaf sig ekki að hinum snotru Kósakkayngis- meyjum. Gárungarnir skröfuðu um það sín á mílli, að kona deildar- foringjans renndi til hans hýru auga, en Vulitch varð hinn versti, ef hann heyrði nokkuð í þá átt. Spilafýsn var eina ástríðaVulitch. Við græna, flókaklædda borðið gleymdi hann öllu. Hann tapaði oftast nær, en það virtist aðeins gera hann ásæknari. Eitt sinn hafði hann setið við spil í herbúð- unum og var mjög í gróða. Svo stóð á, að hann var að gefa, þegar her- lúðurinn gall.Hermennirnir spruttu á fætur, hnepptu að sér einkennis- búningunum, gripu byssur sínar og L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.