Dvöl - 01.01.1940, Qupperneq 73

Dvöl - 01.01.1940, Qupperneq 73
DVÖL 67 Þfóðliátíð Indíánaima ,,Readers Digest“ Uppi á hásléttunni í New Mexico, sem er eitt af suðvesturríkjum Bandaríkjanna, stendur lítill bær, sem heitir Gallup. Staður þessi hef- ir orðið mjög frægur í Bandaríkj- unum á síðustu árum, vegna þess hann er nokkurskonar þingstað- ur fyrir Indíána frá nálægum og fjarlægum stöðum. Á hverju ári, miðvikudaginn, fimmtudaginn og föstudaginn síð- astan í ágúst, safnast allt að tíu þúsund Indíánar saman á kyn- kvíslahátíð sína í þessum litla eyði- merkurbæ. Löngu áður en þing byrjar, fara gestirnir að streyma til Gallup, því að húsakostur er þar takmarkaður °g því nauðsynlegt að koma timan- lega. Þessir gestir eru þó allir hvítir nienn; forvitnir ferðalangar — sumir þeirra komnir jafnvel alla leið frá Evrópu — til þess að heyra °g sjá það, sem fram á að fara. Indíánarnir sjálfir koma ekki fyrr en á síðustu stundu, því að Þeir þurfa hvorki að gista hótel eða bústaði hvítra manna. Einu tungli áður en hátíðin hefst er þó byrjað að „telja dagana“. Það verður að gerast eftir uldagamalli siðvenju og með trúarlegum hátíðleik. Langt úti á eyðimörkinni stendur topphlaðin varða. Morgun hvern um sólarupp- komu kemur Indíáni og tekur einn stein úr vörðunni og kastar út á gulbleikan sandinn. Svo ríður hann á brott. Þegar síðasta steininum er fleygt, er haldið til þings. Langt inni í djúpum skógi stendur fagurt og beinvaxið tré. Á einni grein þess hangir kaðall og á honum er röð af hnútum. Morgun hvern um sól- aruppkomu kemur Indíáni, klifrar upp í tréð og leysir einn hnút af kaðlinum. Þegar síðasti hnúturinn er leystur skal haldið til þings. Þegar upp rennur hin síðasta vika ágúst, fara Indíánalestirnar að streyma til Gallup. Háir, bein- vaxnir karlmenn og grannar konur koma yfir hin gulbleiku sandhöf og gegn um hina grágrænu kaktus- skóga. Stök sandfell með rauðum klettabeltum gnæfa yfir þögla eyði- mörkina, en bergmála þó af og til einmanaleg köll Indíána, sem kom- ast vill í samfylgd með kynkvísl sinni. „Ko la re ne“. Hið skræka hljóð kastast á milli hamrabelt- anna, og einhvers staðar utan af söndunum kemur svarið, lágt og fjarlægt: „Ko la re ne“. Ofan úr fjarlægum fjöllum suð- vestur hásléttunnar koma Navajó- arnir, sem syngja og dansa allar nætur þangað til stjörnurnar fölna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.