Dvöl - 01.01.1940, Qupperneq 81

Dvöl - 01.01.1940, Qupperneq 81
D VÖL 75 Stine fyrstur manna til þess að búa til TNT-sprengiefnið, sem mjög er notað í ófriði og er sterkara en öynamit. Eftir tilmælum Stine, settu Du Pont verksmiðjurnar upp almenna rannsóknarstofu árið 1928. Fjöldi vísindamanna starfar við stofnun þessa og er Stine forstjóri efna- fræðideildarinnar. Margar amer- ískar stórverksmiðjur hafa sett á fót svipaðar stofnanir, svo sem General Motors, General Electric, Ford o. fl., og hafa vísindamenn þeir, er þar vinna, algjörlega frjáls- ar hendur til hverskonar rann- sókna og tilrauna hver í sinni grein, en verksmiðjurnar hafa eignarrétt á uppfyndningunum. Stofnanir þessar hafa kostað margar milj- ónir dollara, en þar hafa líka verið gerðar ýmsar uppfyndingar, sem tæplega verða metnar til fjár. Nylon hefir ekki orðið til af hendingu, sem þó er ekki óalgengt um ýmsa merka hluti. Að baki þessarar framleiðslu liggur mjög löng og hávísindaleg starfsemi. í fyrstu var reynt að framleiða efni, sem hefði svipaða eiginleika og gúmmí, en eiginleikar efnanna óyggjast meðal annars á samsetn- ingu „mólekúlanna", sem í þeim eru. í vatnsmólekúl eru þrjú atom eða eindir; tvö vetnisatom og eitt súrefnisatom. Vatnsmólekúlin eru Því bæði lítil og létt. f gúmmí inynda atomin hins vegar langar keðjur. Gúmmí mólekúl er því hijög ólíkt vatnsmólekúl. Nylon- SjSfaldnr mis§kilningnr 1. Að hagnaður eins byggist á eyðileggingu annars. 2. Að það, sem einn getur ekki framkvæmt, sé og annars ofurefli. 3. Að láta persónulega smá- munasemi hefta framgang mikil- vægra mála. 4. Að láta það á sig fá, sem ekki verður breytt né lagfært. 5. Að þröngva kenningum sínum og lífsháttum upp á aðra. 6. Að temja sér ekki lestur góðra bóka. 7. Að fara ekki sparsamlega með fé sitt. —Uplift,— mólekúl eru hins vegar mjög lík gúmmímólekúlum að byggingu, þótt efnasamsetningin sé önnur. Efni og efnahlutföll Nylon eru svipuð og í silki, kolefni, vetni, súrefni og köfnunarefni. Du Pont eru elztu og merkustu efnasmiðjur Bandaríkjanna og þó víðar væri leitað. Höfuðframleiðsla þeirra eru alls konar sprengiefni og litarefni. Nú bætist Nylon við. Framleiðendurnir eru varfærnir í umsögnum sínum, en kunnáttu- menn telja, að Nylon-sokkar muni hafa tvöfalda endingu þess, sem nú er traustast í þeirri framleiðslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.