Dvöl - 01.01.1940, Side 87

Dvöl - 01.01.1940, Side 87
Banaðarbanki Islands Reykjavík. Austurstræti 9. Útibú á Akureyri. Höfuðdeildir bankans eru: Byggingarsjóður Ræktunarsjóður og Sparisjóður. Bankinn tekur fé til ávöxtunar, um lengri eða skemmri tíma í Hlau'pareikningi, á Viðtökuskír- teinum og í Sparisjóðsbókum. Greiðir hæstu vexti. Ríkisábyrgð á öllum innstæðum. ------------------------------------------------------- Eftir veturínn kemur sumarið Hafið þér athugað, að ef stríðið heldur áfrarn nœsta sumar, getið þér ekki ferðast til útlanda í sumarleyfinu. En enginn þarf að vera í vandrœðum samt. Nóg er til af fögrum stöðum hér á landi, og strandferðaskip- in flytja yður á allar helztu hafnirnar kringum allt land. Munið hinar hentugu ferðir strandferðaskipanna vetur og sumar. Virðingarfyllst, Skipaútgerð ríkisins ------------------------------------------------

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.