Orðlaus


Orðlaus - 28.08.2004, Síða 10

Orðlaus - 28.08.2004, Síða 10
 1 Þegar þú ferð út þá ertu oftast komin heim um... a) Klukkan tvö. b) Klukkan fjögur. c) Klukkan sex. d) Klukkan átta. Hversu marga daga hefur þú mest djammað í röð ® síðastliðinn mánuð? a) Viku eða meira. b) 5-6 daga. c) 3-4daga. d) 2 daga. e) 1 dag. 2 Þegar ég fæ mér í glas drekk ég oftast... a) Rauðvín eða hvítvín. b) Sterkt áfengi eins og gin, vodka eða romm. c) Bjór. d) Blanda þessu öllu saman. e) Gos eða djús. 3 Þú ert þessi stelpa á skemmtistöðunum sem... a) Er fyrst til að fara upp á borð og dansar mest. b) Er alltaf leitandi að einhverju og ferð á fimm mínútna fresti inn á bað til að púðra á þér nefið. c) Hleypur út um allan staðinn og spjallar við alla. d) Situr allan tímann. Hversu oft ferðu í eftirpartý ? a) Mjög oft. b) ( svona annað hvert skipti sem ég fer á djammið. c) Mjög sjaldan. d) Aldrei. Hversu oft endarðu á djamminu á fimmtudögum? a) Gerist öðru hverju, sérstaklega ef ég er að fara á einhverja atburði eins og t.d. tónleika eða opnanir. b) Gerist eiginlega aldrei. c) Fyrir mér eru fimmtudagar partur af helginni. d) Kemur oft fyrir... sérstaklega á sumrin. Þegar þú ferð á djammið ertu... a) Misjöfn, þú tekur tímabil. b) Alltaf í glasi en kemur sjaldan fyrir að þú verðir hauslaus. c) Oftast mjög full. d) Alltaf bara létt og aldrei hauslaus heldur. 8 Hvernig eru sunnudagarnir hjá þér ? a) Þeir eru oftast einn stór bömmer yfir gærkvöldínu. b) Þeir eru allt i lagi fyrir utan smá þynnku. c) Þeir eru oftast mjög skemmtilegir út af frábæru kvöldi áður. d) Þeir eru eins og allir aðrir dagar. e) Video, skyndibitamatur og rúm. Það er afmæli hjá kunningja þínum og flestir vina þinna eru að fara. Þú varst búin að lofa að passa. Hvað gerir þú? a) Þú ferð að passa en ert virkilega fúl yfir því að þurfa að missa af einhverju. b) Þú gerir allt sem þú gerir til að reyna að komast hjá því að passa, meira að segja borga manneskju til að vera hjá barninu á meðan þú skreppur í tvo tíma. c) Auðvitað myndir þú passa... þér dytti ekki neitt annað í hug. Útihátíðir, Verslunarmannahelgin og fyrsta helgin í júlí eru... a) Eitthvað sem þú missir aldrei af. b) Ógeð fyrir þér. c) Frábær skemmtun en þú myndir aldrei fara á þetta allt. d) Eitthvað sem þú hefur prófað. 0-8 stig. 9-19 stig. 20-28 stig. 29-33 stig. STIG: Það er greinilegt að þú Þú kannt að skemmta þér Ef þú ert yngri en 18 ára Ef þú færð svona mörg stig 1. a) 0 b) 1 c) 2 d) 3 ert ekki mikið partýljón. og gerir það líka oftast eða eldri en 28 ára og ert ættir þú að fara á www. 2. a) 2 b) 3 0 1 d) 4 e) 0 Það er líklegt að þú eigir þegar þú ferð út. Þú átt (ennþá) í þessum flokki þá saa.is og lesa þér til um 3. a) 3 b) 1 0 2 d) 0 fjölskyldu, sért edrú, hafir mjög líklega kærasta eða ættir þú að fara að hugsa alkóhólisma. Það er ekki allt 4. a) 3 b) 2 0 1 d) 0 einfaldlega ekki áhuga eða stundar íþróttir. Þú ferð út þinn gang. Þetta er flokkur í lagi ef að svona er komið 5. a) 1 b) 0 0 3 d) 2 mjög upptekin við vinnu þegar það er eitthvað að skólafólksins, atvinnulausra fyrir þér. 6. a) 4 b) 3 0 2 d) 1 e) 0 eða nám. En það er þó alltaf gerast en ekki bara til að og ungs fólks á 7. a) 1 b) 2 c) 3 d) 0 gaman að kíkja út á lífið fara niður í bæ, detta í það vinnumarkaðinum. I þessum 8. a) 4 b) 3 c) 1 d) 0 e) 2 öðru hverju sérstaklega ef og sjá svo hvort að það sé hópi eru aðal djammararnir 9. a) 1 b) 2 c) 0 maður er ungur, þannig að skemmtilegt. f þessum hópi og 95% eru á lausu og eru 10. a) 3 b) 0 0 2 d) 1 ef ekkert að ofantöldu á við eru lang flestir. að leita að einhverju... Hér þig mæli ég með því að þú er aðal afsökunin: „Það er skellir þér oftar út... það er ekkert annað hægt að gera ekki skylda að vera fullur. um helgar en að fara niður í bæ!" Þeir sem eru í þessum hópi eru ungu partýljónin sem er næstum því hægt að ganga að vísum niðri í bæ um hverja helgi.

x

Orðlaus

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.