Orðlaus - 28.08.2004, Side 12

Orðlaus - 28.08.2004, Side 12
; i ilst í fari kvenna? Að hún sé sæt, hress, hafi sjálfstæðar skoðanir, góðan húmor og áhuga á tónlist eru nokkrir af mörgum punktum. fer mest í taugarnar á þér >nur? Líklega það þegar sumar konur gera lítil vandamál stærri. Það skil ég stundum ekki! ra kona í einn dag hver og af hver ju? Ég myndi vera Kelis og krúsa um New York allan daginn með Nas og um kvöldið færi ég í stúdíó og tæki upp nýtt lag með Pharrell. sem þú skilur ekki í sambandi við .■JhI Stundum segir maður setningu eða orð sem að getur greinilega túlkast sem eitthvað allt annað en maður meinti. þú helst vilja vinna? pessa dagana; tónlist. Það væri se Við það sem ég er að gera þessa dagana; tónlist. Það væri samt ágætt að fá aðeins hærri laun og borgaðá réttum tímal! Ef ekki við tónlist þá í einhverskonar samskiptum við fólk. Hvar myndir þú helst vilja búa Mér líður best í Reykjavík en það er nauðsynlegt að flýja héðan af og til. Mig myndi langa til þess að prófa að búa í Berlín, San Fransiskó og kannski í París. Allt eru þetta fallegar borgir fullar af sögu, tónlist, atburðum og eflaust skemmtilegu fólki. Ef þú mættir breyta einhverj hverju myndir þú breyta? Það eru milljón skrilljón hlutir. Til dæmis að banna hálvitum að vera forsetar, hjálpa þriðja heiminum meira en gert hefur verið og sýna meiri skilning og bera virðingu fyrir annarri menningu en vestrænni. Hvað er klám fyrir þér? Klám er til í mörgum myndum, flestir tengja það Kynlífsþrælkun og barnaklám sem er stór iðnaður víðsvegar um heiminn er náttúrulega viðbjóðslegur enda myndi ég frekar flokka það undir morð á líkama og sál. Klám er líka hægt að nota á jákvæðan hátt. Hvað er svo á döfinni? Áframhaldandi vinna og þróun í tónlist. Við í Trabant erum að fara að taka upp nýja sexí plötu í september og síðan heldur maður áfram að steikja sig í hinum og þessum verkefnum vonandi! Tungumál eru í stöðugri breytingu og á hverjum degi verða til ný orð yfir hluti sem hafa ekki orð til að lýsa sér eða fólk býr til ný orð, slangur, yfir þá hluti sem þeim finnst vanta ný nöfn á. Á heimasíðunni slangsite.com er skrá yfir þúsundir enskra nýyrða og slangurs en nokkur skemmtileg orð þaðan eru hér fyrir neðan. halfro: Afro sem er aðeins á helmigi höfuðsins. Dæmi: I went to the hair saloon yesterday and got halfro. hardcore: Notað til að lýsa einhverjum sem er hluti af risastórum vinahópi. Dæmi: Q: Who's that? A: It's OK, that's Jim. He's hardcore. homefat: Fitan aftan á hálsi á einhverjum. Sést mest á feitu fólki með stutt eða rakað hár. Dæmi: Look at this mans homefat. Baldwin: Mjög myndarlegur maður... Ætli þetta sé dregið af Baldwin bræðrunum? Dæmi: The new guy in my math dass is a Baldwin! tappable: Ef einhver er tappable, þá myndurðu vilja sofa hjá henni. Dæmi: He's tappable, but not boyfriend material. telecrastination: Sá ávani að láta símann alltaf hringja tvisvar, þó að þú sért aðeins einum metra frá honum. Dæmi: He has telecrastination at highest level. to egosurf: Að reyna að finna vefsíður með nafni þínu á. Dæmi: Next time I go egosurfing, I should be able to find my name at www.pseudodictionary.com. personalities: Brjóst. Dæmi: l'm only after girls with nice personalities. Yeah, look at the personalities on her http://www.slangsite.com

x

Orðlaus

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.