Orðlaus

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Orðlaus - 28.08.2004, Qupperneq 33

Orðlaus - 28.08.2004, Qupperneq 33
* Eazy-E, lce Cube, MC Ren og Dr. Dre voru frumkvöðlar og upphafsmenn gangsta rapps. Þeir hegðuðu sér eins og glæpamennirnir sem þeir sögðust vera, veifandi byssum og þvingandi konur til munnmaka á plötum sínum. Það er reyndar kaldhæðnislegt að langflestir aðdáendur gangsta rappara voru hvítir strákar af millistétt, sem höfðu aldrei komið til Compton eða South Central. Þeir fengu það í staðinn beint í æð í svefnherberginu sínu. Heil bylgja af glæpamannaröppurum fylgdi í kjölfarið. Ice-T, sem áður þóttist vera melludólgur, gerðist glæpon. Geto Boys, South Central Cartel, Compton's Most Wanted. Gangsta rapp varð að hálfgerðum skrípaleik og síðasta hálmstráið var þegar Vanilla lce birtist. Nafnið sjálft gaf til kynna að hér væri á ferðinni hvít skrumstæling af gangsta rappara sem foreldrum Genesis. Ein auglýsingin var geimævintýri með undirleik Babylon Zoo. Það fyndna var að í augýsingunni voru aðeins notaðar tvær bestu mínúturnar af laginu „Spaceman", fyrsta mínútan og síðasta mínútan. Inn é milli var svo eitthvert agalegasta þvælurokk sem heyrst hefur. ( myndbandinu dansaði svo söngvarinn í fjólublárri eyðimörk í álpappírspilsi. Svo var það líka „Underwater Love" með einhverri hljómsveit sem enginn man hvað hét, enda voru þessar auglýsingar hættar að vera kúl þegar þar var komið við sögu. Eina undantekningin var þó sjálfur Shaggy sem kynnti sig sem „Misstarr Búmmbass-tík! Missta lova lova". Sjaldan var maður stoltari af Levi's buxunum sínum. Það er ekki eins og Kurt Cobain og Nirvana hafi bara einfaldlegasópaðburtallritónlistarþróunundanfarinna tíu ára á einu bretti. Þeir bara gerðu hana úrelta. Kurt Það sem varð Kurt síðan að falli var að sjálfsögðu dópið. Fíknin var svo mikill hluti af lífi hans að hann geymdi sprautur í tannburstahaldaranum í baðherberginu. Hann hataði frægðina, eða svo sagði hann að minnsta kosti. Hann neitaði að spila risasmellinn "Smells Like Teen Spirit" á tónleikum og hætti iðulega við tónleika og túra. Nirvana var ekki fyrsta grunge bandið, Sonic Youth og Pixies voru á undan og voru að mörgu leyti betri hljómsveitir. Nirvana var bara nógu poppuð til að ná til almennings. Og brátt fóru klónin að streyma inn á markaðinn þegar öll plötufyrirtækin reyndu að leika þessa óvæntu velgengni eftir. Screaming Trees, Jesus Lizard, Mudhoney, Silverchair, Stone Temple Pilots. Grunge varð að æði og allir vildu græða á því. Kurt Cobain var reyndar, þegar öllu er á botninn hvolft, En hann [Kurt] var gangandi þversögn. Hann ók eins og kerling með beltin spennt í Volvo, því það var öruggasti bíllinn, en svo fór hann heim og sprautaði gríðarlegu magni af heróíni í sig var óhætt að leyfa sonum sínum að hlusta á. Robert Van Winkle (rétt nafn Vanilla lce) öðlaðist afar litla virðingu, hann var hataður af röppurunum sem hann dáði og hermdi eftir. Hann var geysisnöggur að hverfa úr sviösljósinu og í gleymskunnar dá. En ef aðeins er litið á frægð og plötusölu þá á hann alveg jafn stóran þátt og NWA í því að gera hiphop að alvöru, viðurkenndu tónlistarformi. Milljónasöluplötur með nafni rappara framan á var orðin staðreynd og enginn leit til baka. Hiphop var komið til að vera og yrði skjótt að vinsælustu tónlist heimsins. Glæponarnir frá South Central sigruðu í lokin. Svo er það málið með fyrirbærið sem kallað var „Levi's- auglýsinga-hljómsveit". I kringum 1993 byrjaði Levi's að birta sjónvarpsauglýsingar þar sem grípandi lög með upprennandi hljómsveitum voru notuð. Þessi lög skutust undentekningarlítið beint á topp vinsældalistanna og brátt biðu unglingarnir í hvítum galiabuxunum eftir nýjum auglýsingum frá Levi's með óþreyju. Þetta urðu einhver mestu one-hit-wonder sem sögur fara af, en á sínum tíma voru þau fínasta skemmtun. Þarna mátti heyra „Inside" með Stiltskin, kraftmikinn rokkslagara, en söngvari þeirrar hljómsveitar syngur í dag með FIMM LÖG SEM HAFA SKILBOÐ EF ÞAU ERU SPILUÐ AFTURÁBAK. beindi Ijósi að Poison, Mötley Crue og Whitesnake og benti á að hann tæki ekki þátt í svona skrípaleik. Hann og öll grunge kynslóðin stóðu fyrir afneitun á öllu glysi og framapoti. Einkenninsbúningurinn var ekki hlébarðasokkabuxur og kúrekastígvél heldur köflóttar skyrtur og rifnar buxur. Þetta var auðvitað bara fatatfska eins og hver önnur og brátt gátu krakkarnir keypt sér for-rifnar gallabuxur frá Levi's, en hugsjónin var á sínum stað. Kurt var þjáður, þunglyndur ungur maður, á því liggur enginn vafi. En hann var gangandi þversögn. Hann ók eins og kerling með beltin spennt í Volvo, því það var öruggasti bíllinn, en svo fór hann heim og sprautaði gríðarlegu magni af heróíni í sig. Hann sagðist hata alla athyglina, en kvartaði svo í blaðaf ulltrúann sinn þegar honum fannst MTV ekki spila lögin sín nógu oft. Hann lagði fæð á alla glysrokkarana í Hollywood en samt deildi Nirvana aðdáendahópi með erkifjendum sínum í Guns N' Roses, og Axl Rose birtist I myndbandinu við „November Rain" með Nirvana derhúfu. Þetta fór auðvitað í fínustu taugar Kurts sem vildi sem minnst af þeim vita. J.Geils Band - No Anchovies Please Skilaboðin - „It doesn Ðt take a genius to know the difference between chicken shit and chicken salad". Pink Floyd - Goodbye Blue Sky Skilaboðin- „Congratulations, you have just discovered the secret message". Iron Maiden - Still Life Skilaboðin - „What ho! Said the monster with the three heads. Don't meddle with things you don't understand". Tenacious D - Karate Skilaboðin - „Eat donkey crap". FIMM LÖG SEM ERU ÓVART MEÐ SKILABOÐ EF ÞAU ERU SPILUÐ AFTURÁBAK. Ozzy Osbourne - Matchestick Men Skilboðin - „You in the sky, you who is this guy, you make me cry, you lie" Queen - Another One Bites The Dust Skilaboðin - „It's fun to smoke marijuana" Britney Spears - Hit Me Baby One More Time Skilaboðin - „Sleep with me, l'm not too young" frábær lagahöfundur og Nirvana átti mörg lög sem munu lifa um ókomin ár. En Kurt, sem hataði allar rokkklisjur, féll svo í lokin fyrir stærstu klisjunni af þeim öllum. Hann lifði hratt og dó ungur, og tryggði sér þannig eilíft líf sem átrúnaðargoð bólóttra unglinga. í dag er hann hylltur sem guð almáttugur allrar tónlistar af krökkum sem flestir voru vart fæddir þegar Nirvana var upp á sitt besta. Kannski var þetta það sem hin þversagnakenndi Kurt Cobain vildi allan tímann. Eins fljótt og grunge birtist hvarf það jafnskjótt aftur. Þegar Kurt drap sig, þá útrýmdi hann ekki grungeinu, hann bara gerði það úrelt. Þegar foringinn er felldur, deyr herinn. Grunge endaði bara sem tískubóla, rétt eins og tvistið og húlahringurinn. Þeir sem lifðu áfram voru, öllum að óvörum, rappararnir sem enginn trúði á. Á næstu fimm árum myndi svo hiphop verða að vinsælustu tónlist heimsins og næstum ganga að rokkinu dauðu. Björn Þór Björnsson AC/DC Dirty Deeds Done Dirt Cheap Skilaboðin - „Yeah, I Ðm the Nazi. Ooh, and I love it! Who the fuck are you" The Beatles -1 Am Tierd Skilaboðin - „Paul is dead now, miss him, miss him, miss him!" Jethro Tull - Locomotive Breath Skilaboðin - „Satan isn't nice at all."

x

Orðlaus

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.