Orðlaus - 28.08.2004, Side 38

Orðlaus - 28.08.2004, Side 38
i 4 HAUST 2004 Umsjón: Kristín Soffía Sumarið er varla búið en haustískan er strax farin að streyma inn í búðirnar. Það sem bíður okkar erekki af verri endanum. Loksins, loksins er polyester draugurinn búinn að yfirgefa tískuhúsin og allir rekkar fullir af silki, ullarefnum, tweed, leðri, rúskinni og loðfeldum. Tískan er kvenlega sexý, hnésíð pils og fínlegar skyrtur í bland við grófar ullarbuxur, síðar kápur og pelsa. Inn í þetta blandast svo áhrif frá hippatískunni með mynstruðum víðum mussum og klútum og svo virðist einnig sem Prada hafi komið aftur inn "dip-and-dye" kjólum og pilsum. Spúútnik Veski - kr. 2.500 Snákaskinn verður ráðandi i töskum og einnig eitthvað í skóm. Annað dýramynstur er einnig að koma sterkt inn og þá sérstaklega hlébarða og tiger sem er búið að vera nota mikið í kápur og eitthvað í kjóla. GS Skór Skór, Poplife - kr. 14.990 Spúútnik Kjóll - kr. 4.300 Ekki má þá skilja að glamúrinn sé horfinn því enn eru skreyttar töskur og útsaumaðar peysur mikið inni. Einnig er eitthvað um skreytta eða útsaumaða skó. Belti verða enn þá mikið notuð en eru aðeins einfaldari og oft bundin í stað þess að vera notuð "rétt". /~\ Top Shop ^ Belti ■ kr. 2.490. Hin áT Spúútnik Taska - kr. 2.900 Spúútnik Veski - kr. 2.900 Debenhams Taska, Forelli kr. 4.990. Mynstraðir klútar úr silkiefnum og þykkir treflar munu koma staðin fyrir pasmínurnar sem hafa verið ansi ráðandi hingað til. IVfiss jjelfridge Blá slæða kr. 1.390. Top Shop Brún slæða kr. 2.490. Spúútnik Ullarpeysa kr. 5.900. Spúútnik Ullarjakki Jcr. 6.500. Toppur kolsýrt vatn án allra aukaefna. Skínandi |jert yfirbr^gðið vísar í upprunann, Gvendarbrunnavatnið, frumum Toppur sódavatn semáðurhétBlá-Toppur. Djúpbláminn vísar á svalandi virkni hans um leið og hollustan í stejnefnunum seytlar umlikamann. Toppur Sítrónu í ferskara formi en nokkru sinni fyrr. Sama innihald en útlit hans minnir okkur á endurnærandi orku sólar og sítrusávaxta með svalandi bragð í hverjum dropa. sem svalar þyrstum líkamans út í ystu æsar. d

x

Orðlaus

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.