Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Side 5

Sagnir - 01.06.2006, Side 5
J\gtstjórasj3jaJJ £003 Andri, Kristbjörn og Jón Skafti á einum af vikulegum ritstjórnarfundum Sagna. agnir, tímarit um söguleg efni er nú komið út í 26. sinn. Að venju er hér að finna safn greina um ólík efni, ein grein er um réttindabaráttu samkynhneigðra, önnur um viðhorf íslendinga til Breta í Búastríðinu og tvær íjalla um hitamál meðal myndlistamanna hér á landi svo eitthvað sé nefnt. Enn fremur má nefna viðtal við Patricia Pires Boulhosa, brasilískan sagnfræðing sem kom hingað til lands og hélt fyrirlestur um kenningu sína um Gamla sáttmála. Þar heldur hún því fram að sáttmálinn sé í raun 200 árum yngri en almennt hefur verið talið hingað til. Patricia ber íslenskum fræðimönnum vel söguna og lýsir kenningu sinni í stuttu máli. Útlit Sagna hefur orðið nokkuð hefðbundið í árana rás og breytist ekki stórkostlega í ár. Þó ber að nefna að í ár sem og í fyrra var uppsetning blaðsins í höndum sagnfræðinema án utanaðkomandi hjálpar. Heimasíða Sagna á slóðinni wmv.sagnir.hi.is hefur verið uppfærð að nýju og að venju fylgir nýju riti endurútgáfa fimm ára gamals blaðs á heimasíðunni. 21. árgangur Sagna er því nú aðgengilegur íyrir þá sem vilja. Ritstjóm Sagna stóð í ár sem og undanfarin tvö ár fyrir málstofu og að þessu sinni var efnið „Pólitík og sagnfræði“. Deilur tengdar pólitík og sagnfræði hafa verið ófáar síðastliðin ár og nú síðast gaf Þorsteinn Pálsson fýrrverandi forsætisráðherra frá sér að koma að ritun sögu þingræðis á Islandi. Efnið var því heppilegt og ekki reyndist erfitt að fá sagnfræðinema til að tjá sig um efnið enda sagnfræðingar pólitískari en flestir. Eins og flestir vita var hið þriðja íslenska söguþing haldið í maímánuði þar sem föstudagskvöldið var sérstaklega tekið frá svo vegur Sagnaþingsins mætti vera sem mestur. Fyrir þessa góðvild og ánægjulegt samstarf þakkar ritstjóm Sagna stjóm söguþingsins innilega fyrir. Að endingu vill ritstjóm þakka samstarfið öllum þeim greinarhöfundum sem gerðu okkur kleift að koma Sögnum út í 26. skipti. ^Sajnir Z006 ^
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.