Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Síða 21

Sagnir - 01.06.2006, Síða 21
skipulagshönnuða að niðurrifi en athygli vekur að lóðareigendur virðast lítið hafa upp á skipulagið að klaga.91 Líklega er skýringin sú að skipulagið gaf töluvert rúm fyrir aukna nýtingu lóða. Þær mótbárur sem skipulag Kvosarinnar mætti leiddi til þess að skipulagsnefnd ákvað forða fáeinum öðrum húsum við Lækjargötu, Aðalstræti og Austurstræti frá eyðileggingu, annað hvort með kaupum borgarsjóðs á einstökum lóðum eða með þátttöku hans í kostnaði á viðhaldi húsanna.92 Skipulagshöfúndar virðast því hafa einsett sér að ná sátt um skipulag Kvosarinnar - í eitt skipti fyrir öll. ^vcsin '&6 $am1oy£Jlt i fjorjarstjim Kvosin '86 var samþykkt, með breytingartillögum, af fulltrúum sjálfstæðismanna og framsóknarmanna.93 Fulltrúar Alþýðubandalags, Kvennalistans og Alþýðuflokksins höfðu barist með kjafti og klóm gegn skipulaginu og á fundi borgarstjómar árið 1986 létu flokkamir bóka það að þeir tækju undir eftirfarandi athugasemd Torfúsamtakanna: „Ef óþarflega mörg hús verða varðveitt að mati komandi kynslóða, munu þær bæta úr því. Ef of mörg verða rifin verður ekki aftur snúið“.94 Þann 22. febrúar 1988 var Kvosin '86 staðfest af félagsmálaráðherra. Þegar þessi orð em skrifuð hefúr skipulag Kvosarinnar ekki verið tekið til endurskoðunar í heild sinni þó deiliskipulagi einstakra lóöa hafi verið breytt lítillega.95 eJjjð j'ortix) sffaf ftyjyyj a, eff umfecjt sfiaf fyjyja Æþvi tímabili sem hér um ræðir urðu straumhvörf í skipulagsmálum Kvosarinnar. Þannig var stefnan, um að þoka skyldi íbúum úr Kvosinni, lögð fyrir róða. Að sama skapi var ákveðið að setja gangandi vegfarendur í öndvegi og tilraunir gerðar með að loka Kvosinni fyrir bílaumferð. Hins vegar gegndi öðm máli um gömlu húsin í bænum en þau höfðu lengi átt sér formælendur fáa. En á 8. áratugnum óx húsavemdunarsinnum fiskur um hrygg og þeir slógu skjaldborg utan um hverja viðarfjöl í Kvosinni. Áróður þeirra bar ávöxt og skipulagsyfirvöld þurftu oftar en ekki að hopa fyrir kröfúm þeirra - lóðareigendum til lítillar ánægju. Því fór það svo að gömlu húsin héldu áfram að setja sterkan svip á ásýnd Kvosarinnar þrátt fyrir áform skipulagsyfirvalda um að ryðja þeim úr vegi. Skipulagsyfirvöld vom nú nauðbeygð til að taka tillit til mannvirkja feðranna við endurskipulagningu Kvosarinnar. Jifvísanir 1 Orðið skipulagsyfirvöld vísar til þeirra stofnana og nefnda borgar og ríkis sem höfðu skipulagsmál borgarinnar á sinni könnu. Þetta orð er notað til einföldunar. 2 Hugtakið miðbær ber alloft á góma í ritgerðinni en það hugtak á við stærra svæði en Kvosina. Ekki verður þó gerð tilraun til að skilgreina miðbæinn þar sem skilgreining þess er nokkuð á reiki. Hér nægir að nefna að hugtakið vísar til óskilgreinds svæðis umhverfis Kvosina. 3 Aðalskipulag Reykjavíkur 1962- ‘83, Reykjavík, Reykjavíkurborg, 1966, bls. 3-4. -Trausti Valsson: Skipulagbyggðar áíslandi, Reykjavík, Háskólaútgáfan, 2002, bls. 139. 4 Eggert Þór Bemliarðsson: Saga Reylgavíkur. Borgin. Fyrri hluti, Reykjavík, Iðunn, 1998, bls. 241-242. Peter Bredsdorff var prófessor í skipulagsfræðum við Listaakademíuna í Kaupmannahöfn en Anders Nyvig var sérfræðingur í samgöngumálum. 5 Aðalskipulag Reykjavíkur 1962-‘83, bls. 137. Orðin „eitt helsta menningarsetur landsins" em skáletruð í heimild. 6 AðalskipulagReykjavíkur 1962-‘83, bls. 143. 7 Aðalskipulag Reykjavíkur 1962- ‘83, bls. 136. 8 Trausti Valsson: Reykjavik. Vaxlarbroddur. Þróun höfuðborgar. Reykjavík, Fjölvi, 1986. bls. 63. 9 Aðalskipulag Reykjavíkur 1962-‘83, bls. 142-144. - Trausti Valsson: Skipulag byggðar á Islandi, bls. 145. 10Kvosin eftir Guðnýju Gerði Gunnarsdóttur og Hjörleif Stefánsson: Kvosin. Byggingasaga miðbœjar Reykjavíkur. Ritstjóri: Hjörleifúr Stefánsson, ljósmyndavinna: Guðmundur Ingólfsson. Reykjavík, Torfusamtökin, dreifing Forlagið, 1987, bls. 84. 11 Aðalskipulag Reykjavíkur 1962- ‘83, bls. 119. 12 Byggingamagn segir til um fjölda fermetra bygginga í tilteknu skipulagi. 13 AðalskipulagReykjavikur 1962-‘83, bls. 144-53. 14 Aðalskipulag Reykjavíkur 1962-‘83, bls. 149 og 15. 15 Guðný Gerður Gunnarsdóttir og Hjörleifúr Stefánsson: Kvosin, bls. 125-127, 150, 131-132 og 163. Þeir sem aðhylltust funkisstefnu lögðu mesta áherslu á að kanna til hvers ætti að nota húsið en lögðu skraut og annað pjatt fyrir róða. Húsin vom því gjaman homrétt með flöt þök, rennislétta veggi og glugga. Sjá t.d. Guðjón Friðriksson: Saga Reykjavíkur. Bœrinn vaknar. 1870-1940. Reykjavík, 1994, bls. 15. 16 Opr. BsR. Fundargerðir í borgarstjóm Reykjavíkur, 15. júlí 1965. - Tíminn, 18. apríl 1964, bls. 5 - Þjóðviljinn, 21. apríl 1964, 7 og 9. 17 Þjóðviljinn, 15. júlí 1964, bls. 2. - Alþýðublaðið, 14. júlí 1964, bls. 2. 18 Bjöm Olafsson: „Er aðalskipulag Reykjavíkur úrelt?“. Birtingur, 14. árg. 3. tbl., 1868, bls. 30-36. 19 Trausti Valsson: Reykjavík. Vaxtarbroddur. Reykjavík, Fjölvi, 1986. bls. 68. 20 Þóra Kristjánsdóttir: „Mér verður hússins dæmi... Um húsafriðun á íslandi“. Sagnir, 10. árg., 1989, bls. 6-15, bls. 11. 21 Opr.BsR. HörðurÁgústssonogÞorsteinnGunnarsson: Reykjavík- gamli borgarhlutinn. Lokaniðurstöður. Reykjavík, 1967-1970, bls. 3. - Morgunblaðið, 6. desember 1970, bls. 32-37 og 56. 22 Opr. BsR. Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson: Reykjavík - gamli borgarhlutinn. Heildamiðurstöður. Reykjavík, 1967-1970, bls. 5. - Morgunblaðið, 6. desember 1970, bls. 32-37 og 56. 23 Opr. BsR. Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson: Reykjavík - gamli borgarhlutinn. Heildamiðurstöður, bls. 4. - Morgunblaðið, 6. desember 1970, bls. 32-37 og 56. 24 Opr. BsR. Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson: Reykjavík - gamli borgarhlutinn. Heildamiðurstöður, bls. 7. - Morgunblaðið, 6. desember 1970, bls. 32-37 og 56. 25 Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson: Reykjavík - gamli borgarhlutinn. Grjótaþorp og Vesturbær. Reykjavík, 1967-1970, bls. 1. 26 Opr. BsR. Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson: Reykjavík - gamli borgarhlutinn. Miðbærinn. Reykjavík, bls. 4-5. 27 Þóra Kristjánsdóttir: „Mér verður hússins dæmi... Um húsafriðun á íslandi", bls. 11. 28 Eggert Þór Bemharðsson: Saga Reykjavikur. Borgin. Fyrri hluti, bls. 248-252. 29 Þjóðviljinn, 19. desember 1973, bls. 9. - Þjóðviljinn, 19. júní 1971, bls. 6-7.-Morgunblaðið, 8. )ú\í 1971, bls. 16. 30 Morgunblaðið, 5. desember 1971, bls. 2. - Trausti Valsson: Skipulag byggðar áíslandi, bls. 149. - Aðalskipulag Reykjavikur 1975- '95, bls. 7-10. -Ópr.BsR. Fundargerðir borgarstjómar Reykjavíkur, 16. desember 1971. 31 Aðalskipulag Reykjavíkur 1975-'95, bls. 82. 32 Aðalskipulag Reykjavíkur 1975-'95, bls. 123. 33 Aðalskipulag Reykjavíkur 1975- '95, bls. 82. 34 Ópr. BsR. Fundargerðir í borgarráði Reykjavíkurborgar, 31. júlí 1973. - Vísir, 31. júlí 1973, bls. 16. - Vísir, 8. október 1973, bls. 2. - Ópr. TsG17. Teiknistofan Garðastræti 17: Austurstræti, göngugata (Yfirlit). 35 Alþýðublaðið, 18. október 1973, bls. 1. 36 Morgunblaðið, 16. nóvember 1973, bls. 36. - Þjóðviljinn, 17. nóvember 1973, bls. 5. - Ópr. BsR. Fundargerðirborgarráðs Reykjavíkur, 15. nóvember 1973. - Timinn, 24. nóvember 1973, bls. 9. 37 Aðalskipulag Reykjavíkur 1975- '95, bls. 100. 38 Aðalskipulag Reykjavíkur 1975-'95, bls. 103. -Ópr. BsR. Hörður Agústsson og Þorsteinn Gunnarsson: Reykjavík - gamli borgarhlutinn. Miðbærinn, bls. 4-5. 39 Þóra Kristjánsdóttir: „Mér verður hússins dæmi... Um húsaffiðun á íslandi", bls. 17 - AðalskipulagReykjavíkur 1975-'95, bls. 103. 40 Grjótaþorp 1976. Könnun á sögu og ástandi húsanna. Unnin undir stjóm Nönnu Hermannsdóttur, texti Júlíana Gottskálksdóttir og Nanna Hermannsdóttir, ástandskönnun Hjörleifur Stefánsson og Stefán Öm Stefánsson, uppmælingar og teiknun Grétar Markússon, ljósmyndir og hönnun Peter Ottosson, Reykjavík, Árbæjarsafn, 1977, bls. 7. 41 Hjörleifur Stefánsson og Petar Ottosson: Grjótaþorp 1980. Greinargerð með skipulagstillögu. Reykjavík, 1980, bls. 27. 42 Eggert Þór Bemharðsson: Saga Reykjavíkur. Borgin. Síðari hluti, ^ajnir 2006 ly
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.