Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Qupperneq 12

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Qupperneq 12
10 SVEITARSTJÓRNARMAL PALL GUÐMUNDSSON, oddviti Breiðdalshrepps: Reglur um útsvarsálagmngu, og fjárþörf Flestum þeim, er að sveitarstjórnarmálum vinna, mun þykja reglur þær, sem gefnar eru um álagningu útsvara ærið vandmeð- famar. En þær eru, eins og kunnugt er, sett- ar fram í þessum fáu orðum: „Útsvar skal leggja á eftir efnum og ástæðum". Eftir því sem framtöl til tekju- og eignaskatts hafa færzt í fastara form, liefur niðurstaðan orðið sú, að nær eingöngu er lagt á, eftir þeim töl- um, sem þar birtast, en hinu grundvallar- sveitarsjóoa. ákvæðinu — ástæðunum — vikið frá, senr dauðum bókstaf. Enda má til sanns vcgar færa, að fullkomið framtal til skatts, á að gefa verulega innsýn í ástæður hlutaðeiganda. En það er nú talið, og með miklurn rökum, að skattframtöl fjölda manna séu allt annað en fullkomin. Er þar tvennu um að kenna: Svikahneigð framteljandanna, og slælegum vinnubrögð- um skattanefnda. Þegar rætt er um skatt- og fremst þeir, sem eiga að veita forstöðu málefnum hinna stærri sveitarfélaga hér á landi (kaupstaða og kauptúna), að viðfangs- efnin eru hin sömu, eða verða hin sörnu og svipuð á næstunni. Sá vísir að félagsskap hér á landi, til gæzlu sameiginlegra hagsmuna, sem stofnað er til með Samb. ísl sveitarfélaga, er vissulega þess verður, að hann verði ekki falinn öðrum til gæzlu en sveitarstjómunum sjálfum, eða þeim er hafa sameiginlega hagsmuni allra sveitar- og bæjarstjórna fyrir augum. í utanförinni, sem ég hef verið að skýra frá, varð mér þó ljósast, hversu öflug héraðs- og kaupstaðasamböndin eru, þar sem þau hafa náð þroska. Og það hafa samböndin gert bæði í Noregi og Svíþjóð. í Finnlandi eru þau yngri og sundurleitari, eftir því sem fulltrúar þaðan tjáðu mér. Hinsvegar standa dönsku kaupstaða- og sveitarstjómafélögin mjög framarlega, og eiga ríkan þátt að öllum málefnum, er varða héraðsstjómir þar í landi. Kaupstaðasam- bandið danska varð 75 ára á síðastliðnu ári. Ég get ekki lokið þessari frásögn frá sam- bandsfundunum í Noregi og Svíþjóðu, án þess að taka sérstaklega fram, að svo ágæt- lega sem tekið var við mér í Noregi og Sví- þjóðu, þá fannst mér þó Danirnir bera mig á höndum sér langtum lengra en ég hefði nokkm sinni búist við. En í Danmörku dvaldi ég á milli fund- anna og svo nokkra daga eftir Svíþjóðar- fundinn, og naut þar beztu fyrirgreiðslu kaupstaðasambandsins danska, sem og borg- arstjómar Kaupmannahafnar. Eftir Þrándheimsmótið var okkur erl. gest- unum boðið að Stiklastöðum. Það þótti mér mesti viðburður utanfararinnar, sem h'rir mér var æfintýr.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.