Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Blaðsíða 41

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Blaðsíða 41
SVEITARSTJORNARMAL 39 FJÁRHAGSÁÆTLUN FYRIR VESTMANNAEYJAKAUPSTAÐ ÁRIÐ 1949. Tekjui: Kr. 1. Greiðslur frá ríkissjóði ............. 55.000.00 2. Greitt úr hafnarsjóði ................ 10.000.00 3. Fasteignagjöld ....................... 50.000.00 4. Niðurjöfnun útsvara ............... 2.584.500.00 5. Ýmsar tekjur......................... 150.000.00 Samtals kr. 2.849.500.00 Gjöld: Kr. 1. Stjórn bæjarmála................. 180.600.00 2. Framfærslumál.................... 169.800.00 3. Almannatryggingaro.fi............ 415.000.00 4. Menntamál (bamaskólinn, gagn- fræðaskólinn, sundlaug, bóka- safn, bamaleikvöllur, dagheim- ili o. fl.) ................ 431.000.00 5. Heilbrigðismál ................. 213.700.00 6. Lögreglumál ........................ 103.600.00 7. Brunamál ............................ 30.000.00 8. Bvggingarfulltrúi ................... 10.800.00 9. Viðhald á húseignum ................. 15.000.00 10. Götulýsing.......................... 20.000.00 11. Verklegar framkvæmdir ............. 420.000.00 12. Til Dalabús og hænsnahúss .. . 100.000.00 13. Vextir og afborganir............... 130.000.00 14. Sjúkrahús, rekstrarstyrkur ......... 95.000.00 15. Til þvottahúss .................... 50.000.00 16. — Ekknasjóðs Vestmannaeyja . 5.000.00 1-. — Byggingarsjóðs verkamanna. 45.000.00 18. — togarakaupa .................. 100.000.00 19. -— almenningsgarðs ................ 30.000.00 20. — elliheimilis .................. 50.000.00 21. — verkfæraskýlis ................ 25.000.00 22. — S. í. B. S............ 5.000.00 23. — yfirbyggingar á sundlaug . . 60.000.00 24. Ýmis útgjöld ...................... 125.000.00 Samtals kr. 2.849.500.00 Fjárhagsáætlun Akurevrarkaupstaðar liefur ekki borizt Sveitarst/órnarmá/um. En Akraneskaupstaður og Siglufjarðarkaupstaður munu ekki enn hafa geng ið frá fjárhagsáætlunum sinum fvrir árið 1949. Almannatryááínáarn^r tilkynna : Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta frá almannatrygging- unum skerðist eða fellur niður, ef hlutaðeigandi eigi hefur greitt skilvíslega iðgjöld sín til tryggingasjóðs. Þeir, sem sækja um bætur frá Tryggingastofnun ríkisins, skulu leggja fram tryggingaskírteini sín með kvittun innheimtumanna fyrir áföllnum iðgjöldum. Reykjavík, 3. maí 1949. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.