Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Blaðsíða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Blaðsíða 27
SVEITARST J ÓRNARMÁL 25 LÁN VEITT TIL BYGGINGA. Stnðarnöjn: íbúar 31. des. 1947 Akranes 2411 Akurevri 6516 Bolungarvík 63! Borgarnes 685 Dalvík 573 Hafnarfjörður 4596 Húsavík 1190 ísafjörður 2§95 Keflavík *948 Neskaupstaður 1263 Ólafsfjörður 9M Revkjavík 51690 Sauðárkrókur 983 Siglufjörður 2972 Vestmannaeyjar 3478 82744 Af yfirliti þessu má sjá, að byggingarsjóð- urinn hefur veitt lán samtals að upphæð kr. 24.654.000,00 frá stofnun til 15 aðila. Bvggð- ar hafa verið 598 íbúðir á vegum hans, flest- ar tveggja til þriggja herbergja, auk eldhúss. Tala Greidd framlög Veitt lán ibúða til 31. des. 1948 til 31. des. 1948 20 157-368’38 1.700.000,00 36 420.442,30 2.130.000,00 6 26.168,82 680.000,00 3 24.238,08 116.000,00 8 19.730,4° 430.000,00 68 406.519,90 3.085.000,00 10 35-°53’92 970.000,00 16 182.895,80 930.000,00 12 100.172,36 1.020.000,00 9 58.662,15 ^0.000,00 10 3 5-749> 5° 950.000,00 336 4.341.478,86 9.059.000,00 6 61.116,28 160.000,00 OO rr\ 227.078,40 1.994.000,00 20 260.277,14 680.000,00 598 Kr. 6.356.952,29 Kr, . 24.654.000,00 Til frekari glöggvunar er hér birt tafla um, hversu háttað var útistandandi lánum við hver áramót, og má nokkuð af henni greina, á hvaða árum mest var byggt af verkamanna- bústöðum. LÁNVEITINGAR ÚR BYGGINGARSJÓÐI til byggingarféZaga verkamanna frá 51. desewber 1935 til 31. desewber 1948. 31. des. 1935 31. des. 1936 31. des. 1937 31. des. 1938 31. des. 1939 31. des. 1940 31. des. 1941 kr. 1.145.338,83 — 1.436.042,78 — 1.876.876,02 — 1.894.733,61 — 1.998.111,19 — 2.510.682,87 — 3.261.905,05 31. des. 1942 31. des. 1943 31. des. 1944 31. des. 1945 31. des. 1946 31. des. 1947 31. des. 1948 — 6.168.378,57 — 7.664.497,95 — 9.174.813,22 — 10.896.399,60 — 16.783.711,20 — 2°-532-377>4° — 24.654.000,00 Hér er greinilegt, að árið 1942 er það ár, sett og tillögin til sjóðsins frá sveitarfélög- sem sérstaklega taka að aukast útlán sjóðs- um og ríki voru hækkuð til muna, enda hófu ins, og eins 1946, þegar núgildandi lög voru þá mörg félaganna byggingarframkvæmdir.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.