Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Blaðsíða 31

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Blaðsíða 31
S VEITARST J ÓRNARMÁL 29 FRÁ ALÞINGI. Þingið hefur staðið frá n. okt. til 20. des. 1948 og frá 21. jan. til 18. maí 1949, eða alls 189 daga. Fyrir þingið voru lögð 46 stjórnarfrum- vörp, en 96 þingmannafrumvörp, eða 142 fn'. alls. Afgreidd voru sem lög 35 stjórnarfrv., en 41 þingmannafrv. eða 76 lög alls. Bornar voru fram 51 þingsályktunartillög- ur og náðu 9 þeirra samþykki. 68 fyrirspurnir voru bomar frarn og allar ræddar nema ein. Tala prentaðra þingskjala var 822. F/áríög fyrir árið 1949 voru afgreidd frá Alþingi 17. maí s. 1. Samkvæmt rekstraryfirliti þeirra eru niður- stöður fjárlaganna þessar. Tek/ur: Kr. Skattar og tollar .............. 211.940.000 Tekjur af rekstri ríkisstofnana 70.300.372 Tekjur af fasteignum ríkissjóðs 10.000 Tekjur af bönkum og vaxta- tekjur........................... 964.455 Óvissar tekjur.................... 1.500.000 Samtals kr. 284.714.827 en um það hvað gerzt hefur í Danmörku og Svíþjóð í málinu, er enn ekki kunnugt. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga hefur ennþá ekki rætt mál þetta, en fylgzt mun verða með því, hvað frekar gerist í málum þessum, og þeirri vitneskju komið á fram- færi við stjóm og fulltrúaráð Sambands ísl. sveitarfélaga, þegar séð er, hvað ofan á verð- ur um framtíðarskipulag og starfsemi banda- lagsins. Gjöld: Kr. Vextir .......................... 7.303.344 Kostnaður við æðstu stjórn landsins........................ 287.344 Til alþingiskostnaðar og yfir- skoðunar ríkisreikninga .... 2.315.576 Til ríkisstjórnarinnar........... 5.460.242 Dómgæzla og lögreglustjórn . 11.756.088 Opinbert eftirlit ................. 858.160 Kostnaður vegna innheimtu tolla og skatta .............. 4.986.614 Sameiginlegur kostnaður við embættisrekstur .............. 1.300.000 Til læknaskipunar og heil- brigðismála ................. 14.056.595 Vegamál ........................ 25.651.950 Samgöngur á sjó ................. 2.854.000 Vitamál og liafnargerðir .... 8.940.000 Flugmál ......................... 2.128.203 Kirkjumál ....................... 3.357.050 Kennslumál ..................... 28.304.288 Til opinberra safna, bókaútgáfu og listastarfsemi ............ 2.619.025 Til rannsókna í opinbera þágu o.fl.......................... 3.336.183 Landbúnaðarmál ................. 20.266.675 Sjávarútvegsmál ................. 1.176.624 Iðnaðarmál ........................ 751.220 Raforkumál....................... 5.010.690 Til félagsmála ................. 26.443.190 Til eftirlauna og styrktarfjár . 5.840.231 Óviss útgjöld .................. 71.640.000 Rekstrarafgangur ............... 28.071.535 Samtals kr. 284.714.827 í fjárlögum fyrir árið 1948 voru heildar- niðurstöður samkvæmt rekstraryfirliti kr.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.