Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1949, Blaðsíða 23
SVEITARST J ÓRNARMÁL 21 Veikarmnnabústaðir við Stóiholt í Revkjavík. hafi eftirlit með starfsemi télaganna, til þess að tryggt verði, að þau starfi lögum sam- kvæmt og fyllsta réttlætis og hagsýni sé gætt í hvívetna." Bráðabirgðalög þessi voru síðan staðfest með lögum nr. 15. frá 1940. Samkvæmt þeim skal stjórn hvers bygg- ingarfélags vera skipuð 5 mönnum, og skal formaður stjómarinnar skipaður af þeim ráð- herra, sem fer með félagsmál, en hina stjóm- arnefndarmennina skal kjósa hlutbundinni kosningu af þeim félagsmönnum, sem rétt hafa til íbúðar í verkamannabústöðum. Þessi ákvæði gilda enn. Með 1. nr. 81 frá 1941 var og ákveðið, að ríkissjóður leggði árlega í Byggingarsjóð verkamanna 150 þús. kr. og er svo enn. Aft- ur á móti var fellt niður lögbundið framlag af tekjum tóbakseinkasölunnar, sem gilt hafði frá 1931. Þá voru og vextir lækkaðir úr 5% í 4% og framlög hækkuð í samræmi við meðal- vísitölu. Fyrir alþingi 1945 lagði heilbrigð- fíi 194^ ’s" °S félagsmálanefnd Ed. frv. um opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kaupstöðum. Frv. þetta var flutt að beiðni félagsmálaráð- herra, en það var samið af Jónasi Guðmunds- s\'ni skrifstofustjóra, sem þá var eftirlitsmað- ur sveitarstjórnamiálefna. Þetta var mikill bálkur, og voru þar sameinuð í eitt gildandi ákvæði, sem vörðuðu fyrirgreiðslu hins opin- bera um íbúðarhúsbyggingar í kaupstöðum og kauptúnum.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.