Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Blaðsíða 57

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Blaðsíða 57
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 2013 57 Berglind rÓs magnÚsdÓttir alþjóðlega strauma má greina í gildandi lögum um námsgögn (Lög um námsgögn nr. 71/2007) sem tóku við af lögum um Námsgagnastofnun (Lög um Námsgagna- stofnun nr. 23/1990). Hér verður fyrst og fremst fjallað um þær breytingar sem varða útgáfu á námsgögnum sem tengja má við nýfrjálshyggju og fylgifiska hennar. Skoðað er sérstaklega hvort og þá hvernig a) orðræðan um námsgögn í lögum frá 1990 til 2007 breyttist í takt við meginhugtök, þrástef og lögmál nýfrjálshyggjunnar og b) hvernig stefnuskjöl Námsgagnastofnunar sem mótuð voru í anda þessara laga markast af þessari orðræðu. OrÐrÆÐa nÝfrjálsHyggjUnnar Nýfrjálshyggja er hugmyndafræði sem hefur orðið ráðandi víðast hvar á Vestur- löndum á síðustu 30 árum (Ball, 2012) og áberandi hér á landi í rúma tvo áratugi (Páll Skúlason, 2008). Oft getur verið erfitt að henda reiður á merkingu þessa hugtaks en nýfrjálshyggja er ákveðið form af markaðshyggju sem felur í sér allsherjar neytenda- væðingu (e. consumerism) og vöruvæðingu (e. commodification) í velferðar- og menntakerfum með tilheyrandi kröfum um sveigjanleika fyrir einstaklinga og stofn- anir. Til að skapa „nauðsynlegan“ sveigjanleika þarf að ráðast í regluslökun (e. dereg- ulation) (Dahlberg og Moss, 2005). Hugtakið nýfrjálshyggja er margslungið og snertir gildi, hugmyndafræði og að- gerðir á efnahagslegum, pólitískum og menningarlegum sviðum samfélagsins. Gildi sem ekki er hægt að tengja markaðslögmálum eru jaðarsett og orðræðan einkennist því af trú á tæknilega skynsemi og gagnsemi markaðarins fyrir öll kerfi samfélagsins. Undirrót vandamála og misréttis er talin liggja hjá einstaklingum, hvort sem það eru nemendurnir sjálfir, kennarar eða skólastjórar, og horft framhjá neikvæðum afleiðing- um af hagrænum og félagslegum þáttum fyrir skólastarf. Fjölmargir fræðimenn hafa skrifað um þessi áhrif á síðustu árum. Helstu rannsakendur sem ég hef nýtt í mínum rannsóknum (Ball, 2006, 2012; Bourdieu, 2002; Brown, 2006; Dahlberg og Moss, 2005; Davies og Bansel, 2007; Hursh, 2007; Olssen, 2004; Ross og Gibson, 2007) hafa tilgreint eftirfarandi þætti í skilgreiningum sínum á áhrifum nýfrjálshyggju á menntakerfi og viðhorf til menntunar: • Ríkisfyrirtæki og stofnanir eru seld til einkaaðila eða komið á fót eftirlíkingu af markaði (e. quasi-market) innan stofnana. Laga- og regluverk stofnana er veikt (e. deregulated) eða eingöngu bundið við ríkisstofnanir. Ríkisframlög til félags- og menntamála eru skorin niður. • Hugmyndinni að menntun eigi að vera almannagæði (e. public good) er ýtt til hliðar. Í staðinn er menntun skilgreind sem einkahagsmunir (e. private good) eða vara (e. commodity). Áhersla er lögð á ábyrgð einstaklingsins en minna gert úr kerfislægri mismunun sem einstaklingar megna sín lítils gegn. Lausnarorð nýfrjáls- hyggjunnar eru ábyrgð og frelsi einstaklingsins. • Menntakerfið er endurskipulagt (e. reformed) út frá markaðslögmálum þar sem hugmyndin er að tryggja megi gæði menntunar með samkeppni og vali (milli skóla, kennara, nemenda, námsefnisútgefenda) annars vegar og svo stjórnunarvæðingu, ábyrgðarskyldu og samræmdum prófum hins vegar. Ytra náms- og skólamat miðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.