Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Blaðsíða 144

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Blaðsíða 144
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 2013144 stoðir og stÓlpar Í vor útskrifaðist stúlka úr Tjarnarskóla sem gaf okkur fallega gjöf sem ég á mjög auðvelt með að tengja viðfangsefni þessara hugleiðinga minna um heilbrigði og velferð. Hún teiknaði mynd af höndunum sínum tveim, önnur höndin er merkt ártalinu 2011, þegar hún byrjaði í skólanum og hin 2013, þegar hún lauk sinni skólagöngu hér. Á milli handanna stendur „Takk“. Á hverjum fingri er nafn einhvers okkar kennaranna. Á hendinni sem er merkt 2011 stendur „Ég get ekki, skil ekki, nenni ekki“; á hinni: „Ég skal, get, ætla“. Okkur þykir afar vænt um þessa mynd sem er komin í gylltan ramma til þess að minna okkur öll á hvað það skiptir miklu máli að leita sameigin- lega að leiðum til þess að styrkja hvern og einn í ólgusjó unglingsáranna. Með tíman- um varð þessi stúlka tilbúin til þess að leita að ævintýrinu í sjálfri sér og viljanum til þess að standa sig vel, bæta sig, auka sjálfstraust og styrkja sjálfsmyndina og finna leið til þess að blómstra. Kennarahópurinn var samstilltur í því að taka þátt í þeirri viðleitni með henni. Fyrir það er ég stolt og þakklát. Það er gaman að spinna fallegan skólasöguþráð. UM HÖfUnDinn Margrét Theodórsdóttir (margret@tjarnarskoli.is) er skólastjóri Tjarnarskóla. Hún lauk BA-prófi í íslensku og uppeldis- og kennslufræði auk kennsluréttindanáms 1981. Hún stofnaði Tjarnarskóla sumarið 1985 ásamt Maríu Solveigu Héðinsdóttur en hefur alfarið borið ábyrgð á skólarekstrinum í rúm tíu ár. Þroskabreytingar unglingsáranna hafa verið bæði hugðarefni og viðfangsefni hennar síðan námi lauk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.