Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Blaðsíða 84

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Blaðsíða 84
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 201384 ViðHorf Ungmenna til mannréttinda innflytJenda og mÓttökU flÓttafÓlks Í viðtölunum var leitað eftir þeirri hugsun sem liggur að baki viðhorfum ungmenn- anna til réttinda innflytjenda og móttöku flóttamanna. Meðal annars var spurt um rétt innflytjenda til að kjósa og tala upprunalegt tungumál sitt. Til að laða fram hugsun og afstöðu viðmælenda var svörum þeirra fylgt eftir með opnum spurningum (t.d. Hvað … Hvernig … Hvers vegna … Af hverju finnst þér það mikilvægt?). Hvert viðtal tók að meðaltali 45 mínútur. Viðtölin voru afrituð orðrétt. Öllum nöfnum var breytt, svo og öðru sem mögulegt er að rekja til viðmælenda. Greiningaraðferð Gögnin voru þemagreind til að finna meginstefin í hverju viðtali fyrir sig og í viðtöl- unum í heild sinni. Síðan voru viðtöl við fimm ungmenni sem reyndust neikvæðari en önnur í garð innflytjenda þemagreind sérstaklega í þeim tilgangi að kafa dýpra í það sem kynni að liggja að baki neikvæðum viðhorfum hjá þessum tilteknu ungmennum. Með þemagreiningu var opinni kóðun (e. open coding) beitt með því að marglesa gögnin og merkja við allt sem gæti skipt máli, bæði hjá hverjum viðmælanda fyrir sig og þvert á viðmælendur. Þá var markvissri kóðun beitt (e. focused/selective coding) með því að greina meginþemun, finna tengsl milli viðmælenda og mynda flokka. Loks var öxulkóðun (e. axial coding) notuð til að finna rauða þráðinn í gögnunum (Creswell, 2007). niÐUrstÖÐUr Viðhorf ungmennanna eru hér greind eftir efnisflokkunum: Viðhorf til réttinda innflytj- enda og Viðhorf til móttöku flóttamanna . Viðhorf til réttinda innflytjenda Við þemagreiningu á viðhorfum ungmennanna til innflytjenda komu fram tvö megin- þemu Tækifæri í nýju landi og Við og hinir . Tækifæri í nýju landi Þrjú undirþemu komu hér fram: Íslenskukunnátta, Jöfn réttindi og Fordómar . Sjá má þessu þemu á mynd 1. Mynd 1. Viðhorf til innflytjenda – þemagreining: tækifæri í nýju landi ís lenskukunnát ta: lykil l að tækifærum í nýju landi Jöfn rét t indi: tækifæri t i l rét t inda í nýju landi t i l jafns á við aðra tækifæri í nýJU landi fordómar: Hindrun að tækifærum í nýju landi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.