Jökull


Jökull - 01.12.1983, Blaðsíða 20

Jökull - 01.12.1983, Blaðsíða 20
ACKNOWLEDGEMENTS Professor Sveinbjöm Bjömsson read the manuscript and suggested several improvements of the paper. REFERENCES Askelsson,Jóhannes 1959: Skeiðarárhlaupið og umbrot- in í Grímsvötnum 1945. Jökull 19:22—29. Bjömsson, A, S. Sigurdsson, G. Thorbergsson and E. Tryggvason 1979: Riftingof the plate boundary in Northern Iceland 1975- 1978. J. Geophys. Res. 84: 3029 - 3038. Bjömsson, H. 1974: Explanation ofjökulhlaups from Grímsvötn. Jökull 24: 1 - 26. Bjömsson, H., 1977: The cause of jökulhlaups in the Skaftá river, Vatnajökull. Jökull 27: 71-78. Bjömsson, H., 1982: Varmamælirinn í Grímsvötn- um, eldvirkni, orsakir og eðli jarðhita. Eldur er í Norðri: 139— 144. Söguíelagið, Reykjavík. Bjömsson, H., S. Bjömsson and Th. Sigurgeirsson 1982: Grímsvötn: Penetration of water into hot rock boundaries ofmagma. Nature 295: 580-581. Pálmason, G., S. Amórsson, I.B. Fridleifsson, H. Krist- mannsdóttir, K. Saemundsson, V. Stefánsson. B. Stein- grímsson, J. Tómasson and L. Krístjánsson 1979: The Iceland crust: evidence from drillhole data on structure and processes. Maurice Ewing Ser- ies 2: 43 — 65. A.G.U. Washington. Rist, S. 1955: Skeidarárhlaup 1954. Jökull 15: 30 - 36. Stefánsson, Ragnar 1983: Skeiðarárhlaupið 1939. Jök- ull 83: Rist,S. 1973: Jökulhlaupaannáll 1971, 1972 og 1973. Jökull 23:55-60. Rist,S. 1976: Grímsvatnahlaupið 1976.Jökull 26: 80 -90. Rist, S. 1947 - 1980. Rennslisskýrslur. Vatnamæl- ingar Orkustofnunar. Thorarinsson, S. 1967: Heklaand Katla. Theshareof acid and intermediate lava and tephra in the volcanic products through the geological history of Iceland. Iceland and Mid-ocean Ridges (Ed. S. Bjömsson): 190- 197. Rit Vísindafélags íslend- inga, Reykjavík. Thorarinsson, S. 1974: Vötnin stríð. Saga Gríms- vatnagosa og Skeiðarárhlaupa. Menningarsjóð- ur, Reykjavík. 254 pp. Thorarinsson, S. and S. Rist 1955: Skaftárhlaup í sept- ember 1955. Jökull 5: 37-40. Walker, G.P.L. 1973: Intrusive sheet swarms and the identity of Crustal Layer 3 in Iceland. J. Geol. Soc. Lond. 131: 143- 151. ÁGRIP VARMAMÆLIRINN í GRÍMSVÖTNUM, JARÐHITI OG ELDVIRKNI Helgi Bjömsson, Raunvísindastofnun Háskólans Við Grímsvötn hefur jökull lagst yfir og hulið jarðhitasvæði svo að nær enginn varmi sleppur frá því út í andrúmsloftið. Aðstæður skapa því hinn ágætasta varmamæli. Vatnsmagnið, sem jarðhitinn bræðir, er mælikvarði á varmann sem berst frá jarð- hitasvæðinu. I þessari grein er varmaflæði frá jarð- hitasvæðinu í Grímsvötnum metið með því að áætla fyrst heildarrúmmál Skeiðarárhlaupa og draga frá því mat á ofanbráð sem fellur til Grímsvatna. Er þetta gert fyriröll hlaup fráárinu 1851 (2.mynd).Á þessu 130 ára tímabili hefurstyrkur jarðhitasvæðis- ins verið um 4000 til 5000 MW að meðaltali. Þenn- an meðalstyrk má skýra með hripi bræðsluvatns niður að heitri kviku og hraunkælingu, þannig að 10 km2 storknunarflötur færist að jafnaði 5 m niður á ári (Helgi Bjómsson o.fl. 1982). Hins vegar koma fram sveiflur í varmastraumnum. I fýrsta lagi hefur hann minnkað stöðugt sl. 80 ár. Orsök þess kann að vera sú að dregið hafi úr aðstreymi kviku, þannig að kvikuhleifurinn hafi ekki endurnýjast. Storknunar- flöturinn hefur því færst stöðugt neðar og hægt á varmaskiptum. I öðru lagi koma fram toppar í varmastraumi, sem rísa upp í tvöfalt til þrefalt með- algildi, og eru þeir taldir stafa af uppkomu kviku að jökulbotni. Samtímis því að dregið hefur úr styrk jarðhita- svæðisins við Grímsvötn hefur sambærileg aukning orðið á varmastreymi undir tveimur sigkötlum um 10 km norðvestan við Grímsvötn. Heildaraðstreymi kviku til Grímsvatnasvæðisins er um 50 milljónir rúmmetra á ári að jafnaði. Þar af hafa um 3% komið upp gegnum jökulinn í gosum, 10% hafa borist upp að jökulbotni, en 87% afgos- efnunum hafa storknað í efstu jarðlögunum við kæl- ingu á jarðhitasvæðinu og sokkið. Aðstreymi kviku að Grímsvatnasvæðinu jafngildir öllum gosefnum sem borist hafa að meðaltali upp á yfirborð Islands frá upphafi Islandsbyggðar (sjá Sigurð Pórarinsson 1967). 18 JÖKULL 33. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.