Jökull


Jökull - 01.12.1983, Blaðsíða 99

Jökull - 01.12.1983, Blaðsíða 99
Koerfer, L. E. 1972: Zur Geologie des Gebietes Hvammstangi-Bakkabrúnir-Blönduós. Sonder- veröfientlichungen der Geol. Univ. Köln. 26:1- 121. Kriiger,J. 1974: Glaciomorfologi. (Mimeographed). Kobenhavn. Lamb, H. H. 1977: The Late Quaternary History of the Climate of the British Isles. British Quater- nary studies:283-298. Oxford. Nansen, F. 1922: The Strandflat and Isostasy. Vid. Selsk. Skr. Oslo. Noe-Nygard, A. 1962: Geologi. Knbenhavn. Olajsdóttir, Th. 1975: Jökulgarður ásjávarbomi útaf Breiðafirði. Náttúrufr. 45:31-36. Pjetursson, H. 1905: Om Islands Geologi. Medd. f. DanskGeol. Foren. Kabenhavn. — 1907: Einige Ergebnisse einer Reise in Súd-Is- land im sommer 1906: Zeitschrift der Gesells- chaft fúr Erdkunde zu Berlin. 599-621. — 1908: Einige Hauptzúge der Geologie und Mor- phologie Islands. Zeitschrift der Gesellschaft fúr Erdkunde zu Berlin. 451-467. Preusser, H. 1976: The landscape of Iceland: types and regions. The Hague. Reusch, H. 1901: Nogle bidrag til forstaaelse af hvor- ledes Norges dale og fjorde er blevne til. N. G. U. 32. Saemundsson, K. 1979: Outline of the Geology of Iceland. Jökull 29:7-28. Seibold, E. 1974: Lehrbuch der allgemeinen Geo- logie-I. Stuttgart. Sigbjamarson, G. 1982: Alpajöklar og öldubrjótar. Eldur í norðri. 79-90. Reykjavík. Steindórsson, St. 1962: On the Age and Immigration ofthe Icelandic Flora. Soc. Sci. Isl. 35. — 1964: Um ísaldarplöntur, Náttúrufr. 34:49-76. Sudgen, E. D. and B. S. John. 1976: Glaciers and Landscape. London. Thorarinsson, S. 1937: The main geological and topo- graphical features of Iceland. Geogr. Ann. 19: 161-175. — 1951: Laxárgljúfur og Laxárhraun. Geogr. Ann. 33:1-19. — 1956: The thousand years struggle against ice and fire. Reykjavík. — 1960: Iceland. Geography of Norden. 203-233. Bergen. Thoroddsen, Th. 1908-11: Lýsing Islands. Koben- havn. — 1905-6: Island. Grundriss der Geographie und Geologie. Peterm. Geogr. Mitt. Erg. 152:1-161 and 153:162-358. Torjason, H. 1979: Investigations into the structure of South-Eastem Iceland. PhD.— thesis. Univ. of Liverpool. Woldstedt, P. 1961: Das Eiszeitalter. Band I. Stutt- gart. Manuscript accepted 10 June 1982. ALPAJÖKLAR OG ÖLDUBRJÓTAR Guttormur Sigbjarnarson, Orkustofnun Orðið alpajöklar er hér notað sem safnheiti yfir öll þau jökulform sem myndast í fjalllendi, þar sem landslagið stjórnar í megin dráttum skriðhreyfing- um jökulíssins. Jafnan er nokkuð um ísvana svæði, þar sem alpajöklar eru ráðandi. Meginlandsísskild- ir og stórir hveljöklar eru andstæður alpajöklanna, þar sem þeir kaífæra allt það landslag, sem undir þeim liggur, og skriðhreyfingar þeirra stjómast af yfirborðshalla jökulíssins, fremur en af landslaginu sem undir þeim liggur. Þau rofform, er jöklarnir á jökulskeiðum kvartertímans hafa markað landið með á hverjum stað, ráðast verulega af því, hvort þar hafa alpajöklar eða hveljöklar verið ríkjandi. 3. mynd sýnir kort af Islandi, þar sem þau svæði eru merkt sérstaklega, þar sem jökulrofið einkennist af því, að alpajöklar hafi verið þar ráðandi á undan- gengnum jökulskeiðum, og er það um fjórðungur alls landsins. Aðrir hlutar landsins sýna í megin dráttum rofform eftir meginjöklana. Rofformin benda þó til, að það hafi ávallt verið nokkuð margar ísmiðjur og jökulskriðið hafi fylgt stórformum lands- lagsins. A 4. mynd eru Fáskrúðsfjörður og Stöðvar- fjörður valdir sem einkennissvæði fyrir alpaland- mótun, þar sem helstu auðkenni þess eru merkt inn á kort, en á 5. mynd af Mið-Héraði eru dregin fram einkenni landmótunar meginísskjaldarins. Landmótunarform alpajökla finnast meðfram ströndunum allt umhverfis Island (3. mynd), en stærstu og samfelldustu svæðin eru á Mið-Norður- landi og á Austfjörðum allt suður um Skaftafells- sýslur, þar sem þau eru jafnframt ótvíræð og skýr- ust. Brimaldan hefur verið hvað athafnamesti rof- valdurinn allt umhverfis landið, og á 3. mynd eru sýnd öll þau brimklif sem ná meira en 60-80 m hæð, hvort sem þau eru alveg við ströndina eða eitthvað lengra inn til lands. Finna má nokkurt samband milli alpalandslagsins og háþróaðra brimklifa og fjarðarmúla. Vakin er athygli á þýðingu samspils JÖKULL 33. ÁR 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.