Jökull


Jökull - 01.12.1983, Blaðsíða 146

Jökull - 01.12.1983, Blaðsíða 146
Athugasemdir og viðaukar ABSTRACT Glacier variations were recorded at 43 locations, 22 tounges showed advance, 3 were stationary and 18 tounges retreated. As in the þrevious year the advance of steep glacier snouts from high altitudes is remarkable. Although relatively flat glaciers are still retreating, their retreat is decreasing evetyyear. By the end of the summer of 1982, the snow coverfrom last winter reached farther down than usual. This was in particular true for the glaciers in the western part of Iceland. If this trend continues, it will confirm glacier advance in Iceland. Haustið 1982 voru 43 jökultungur mældar. Jök- uljaðar sýndi framskrið á 22 stöðum, hélst óbreyttur á þrem stöðum, en hafði hopað á 18 stöðum. Framskriðið mældist samanlagt 594 m en hopið 451 m. Athuga ber að gera þarf leiðréttingar og athugasemdir við þessar tölur áður en þær geta talist marktækar um vöxt og viðgang jökla hér á landi árið 1982. Hop Öldufellsjökuls, 155 m, er t.d. lengdarbreyting síðastliðinna 5 ára og á sama hátt er 85 m framskrið Gígjökuls breyting síðastliðinna 3ja ára. Eigi að síður ber að athuga að það eru framhlaupin, þ.e.a.s. framhlaupsjöklarnir, sem valda aðalvandkvæðunum þegar gera skal upp hvert einstakt ár. í þessu sambandi skal Hagafells- jökull einn nefndur. Hann hljóp fyrir tveimur árum, þá var mikill gangur í honum. Alls hefur hann gengið fram um 2002 metra á þeim árum sem af eru IHP-tímabilinu og er nú tekinn að hopa. Sumarið 1982 lá hann kyrr og 30 m hurfu framan af honum, eins og taflan greinir. Aðeins mismunur framhlaupanna, en ekki staða hinna einstöku ára, segir til um viðgang jökulsins. Þrátt fyrir nefnd vandkvæði, sem valda nokkurri ónákvæmni, sýna mæliniðurstöðurnar greinilega, að framskriðið eykst. Stórar og flatar jökultungur hopa að vísu ennþá, en ár frá ári dregur úr hopi þeirra. Efsvo gengur sem horfir er stutt íþað að maliniðurst'óð- ur staðfesti vöxt jökla hér á landi. í lok ágústmánaðar 1982 huldi snæhetta síðasta vetrar jóklana óvenju langt niður eftir; sýnir það hvert stefnir. Einkum var snjór síðasta vetrar mikill á vestanverðu landinu, t.d. var Drangajökull hulinn drifhvítum vetrarsnjó, sömu s'ógu er að segja af Smefellsjökli. Mælingaárið þ.e.a.s. frá hausti 1981 til jafn- lengdar 1982 var fremur kalt. Urkoma í meðallagi eða vel það. Kaldir haustmánuðir er eins konar sérkenni hinna síðari ára. Einkum var haustið 1981 kalt, sömuleiðis fyrri hluti vetrar 81/82 eða fram að miðjum febrúar. í lok vetrar ’82 var mikill snjór norðvestanlands, vel í meðallagi á Miðhá- lendinu en lítill austanlands. Þótt útmánuðir mættu teljast sæmilega hlýir í lágsveitum sunnan- lands, þá hófst vart leysing á norðvesturhorninu fyrr en í annarri viku júnímánaðar. í júlí var ör leysing á jöklum og jökulár vatns- miklar, en það stóð skamma stund. í annarri viku ágústmánaðar má telja að leysingu á hájöklum væri lokið, þá frysti og tók að snjóa. September 1982 var kaldur; að septembermánuður sé kaldur telst nú orðið engin nýlunda. Sntefellsjökull Hallsteinn tekur fram: „Snjór síðasta vetrar þek- ur allan jökulinn". Drangaj'ökull í bréfi með mæliskýrslu Leirufjarðarjökuls segir Sólberg: „Veturinn var sérstaklega harður og langur. Hann hófst raunverulega 6. sept. 1981 og stóð til 12. júní 1982 og svo tók að fenna aftur í ágúst. Þegar ég mældi (4. sept.) lá vetrarsnjór yfir öllum jöklinum. í Leirufirði hef ég verið á þessum tíma árs öll s.l. 20 ár, snjór frá síðasta vetri hefur að hausti aldrei verið eins mikill og nú.“ í bréfi með skýrslu Kaldalónsjökuls segir Aðal- steinn: „. . . samfelldur vetur frá 7. sept. 1981 fram í júní 1982. í brúnunum hér sá mesti snjór, sem ég hef séð, djúpir skaflar. Þessar miklu fannir leysti furðu mikið í sumar. Aldrei blotnaði hér í fyrravet- ur, svo að engin hjarnlög voru í sköflunum." Hofsjökull Leifur tekur fram í mælingaskýrslunni: „Nauthagajökull er sem fyrr lítið sprunginn. Virðist 144 JÖKULL 33. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.