Tölvumál - 01.06.2006, Blaðsíða 27

Tölvumál - 01.06.2006, Blaðsíða 27
2 6 | T Ö LV U M Á L T Ö LV U M Á L | 2 7 „ Og nafnleysingjarnir telja sig mega segja hvað sem er um nafngreinda aðila. Mörg þekkt dæmi eru til um þetta á spjallþráðum á borð við malefnin.com. Öllum má ljóst vera að engin glóra er í því fyrir þann sem borinn er sökum að reyna að verjast á vettvangi nafnleysingjanna. “ „ Það er eins og menn telji að þeir séu aðeins að skrifa einkabréf til eins manns eða örfárra manna en hins vegar er það efni sem birtist á Netinu eitthvað sem allir hafa aðgang að. “ Eiríkur Tómasson Reynir Traustason

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.