Þjóðmál - 01.03.2009, Síða 52

Þjóðmál - 01.03.2009, Síða 52
50 Þjóðmál VOR 2009 því . Þá hafði hún gert ítrekaðar tilraunir til þess að ræða málið við yfirmenn sína í framkvæmdastjórn sambandsins og koma á framfæri við þá tillögum að úrbótum en einungis fengið þau fyrirmæli að láta sem ekkert væri . Þá hafði bókhald Evrópu­ sambandsins ekki verið samþykkt í 8 ár án þess að nokkuð hefði verið gert í því . Andreasen sætti sig ekki við þessi viðbrögð og að lokum sá hún ekki aðra kosti í stöðunni en að gera málið opinbert . Það vakti mikla furðu Andreasen að end ­ ur skoðendastofnun Evrópusambandsins not að ist við Microsoft Excel töflureikni­ for ritið í störfum sínum í stað viðurkennds bók haldsforrits en það þýddi að kerfið var opið fyrir hvers kyns misnotkun þar sem mögulegt var að breyta færslum án þess að hægt væri að rekja þær breytingar . Enn­ fremur notaðist Evrópusambandið ekki við hefðbundið bók hald með tvöföldum færslum sem sam bandið krefst engu að síður sjálft að fyrirtæki innan þess geri .9 Andreasen gagnrýndi harðlega að bókhald Evrópu sam bands ins væri opið fyrir alls kyns svindli og sagði að það væri í raun verra en bókhald banda ríska fyrirtækis ins Enron . Það hefði í það minnsta verið hægt að rekja reikninga þess og færslur .10 Enn þann dag í dag, meira en 6 árum eftir að bókhaldshneyksli Evrópusambandsins komst í hámæli, og 14 árum eftir að endur­ skoðendastofnun sambandsins neitaði fyrst að samþykkja reikninga þess, hefur lítið sem ekkert verið gert til þess að koma bókhaldi sambandsins í viðunandi farveg þrátt fyrir miklar og ítrekaðar yfirlýsingar um annað þegar málið komst í fjölmiðla . Enginn hefur verið látinn bera ábyrgð á málinu . Aðeins ein manneskja hefur verið 9 „Marta Andreasen“, Wikipedia .org (skoðað 8 . febrúar 2009) . 10 „EU accounting worse than Enron, says whistleblower“, Smh .com .au 3 . ágúst 2002 . látin taka pokann sinn vegna þess, Marta Andreasen . Fleiri hneykslismál Árið 2000 vöknuðu grunsemdir hjá endur skoð endum reikninga Evrópu­ sam bands ins um að ekki væri allt með felldu varðandi verktaka sem hagstofa sambandsins, Eurostat, hafði samið við um ýmis verkefni . Málið var sent til OLAF, sérstakrar stofnunar sem sett hafði verið á laggirnar árið áður til að berjast gegn hvers kyns spillingu í stjórnkerfi Evrópusambandsins . OLAF aðhafðist hins vegar ekkert í málinu . Málið vakti fyrst athygli meira en ári síðar þegar þýski blaðamaðurinn Hans­Martin Tillack hóf að sýna því sérstaka athygli . OLAF sendi í kjölfarið frá sér skýrslu sem sýndi fram á umfangsmikinn og skipu­ lagðan þjófnað á fjármunum úr sjóðum Evrópu sambandsins . Framkvæmdastjórn sam bands ins hafðist loks að og lét reka þrjá em bættis menn hjá Eurostat og segja upp tölu verðum fjölda verktakasamninga . Talið er að á tíunda áratug síðustu aldar hafi Eurostat vísvitandi notast við tvöfalt bókhald í því skyni að geta millifært háar fjárhæðir á leyni lega bankareikninga sem endurskoðend ur Evrópusambandsins höfðu ekki vitneskju um og að andvirði sumra verktakasamning anna hefði ennfremur verið verulega ýkt . Talið er að um 4–5 milljónum evra (580–725 milljón um króna) hafi verið komið undan með þessum hætti á árunum 1996­2001 . Aðeins tókst að endurheimta hluta af þeim fjárhæðum .11 Fjölmiðlar greindu frá því í lok júlí 2007 að samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin hefði verið fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefðu 1,4 milljarðar evra (203 milljarðar króna) af fjármunum Evrópusambandsins (sem sóttir eru í vasa skattgreiðenda aðildarríkjanna) 11 „Eurostat“, Wikipedia .org (skoðað 17 . febrúar 2009) .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.