Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 56
Dauðinn. Smásaga eftir Jónas Guðlaugsson. Hálfdán gamli er mér minnisstæðastur eins og hann var á kvöldin, þegar hann sat á leiðinu hennar Bjargar sinnar. Enn þá er mér sem eg sjái hann sitja þar um sólar- lagsbilið, álútan og boginn og hallast fram á birkilurkinn sinn. Kvöldsólin varpar sterkum bjarma á skallann og hvíta hárkragann fyrir ofan eyrun, en yflr enninu hvílir skuggi, sem virðist eins og koma frá hinum djúpu rákum og hrukkum, sem eru um alt ennið. Hálfskuggi er lika yfir arnarnefinu hvassa, en þess bjartar glampar ljósið á skegginu, sem bylgjast silfurhvitt niður á bringu. Hann horfir út yfir hafið, þangað, sem sólin hnígur til viðar. Augnatillitið er dapurt og lokað eins og hann sjái að eins það, sem er fyrir handan kvöldroðann. Það er svo langt, langt burtu. Svona gat hann setið kvöld eftir kvöld alt af á sama leiðinu og í sömu stellingum. Og hann gekk aldrei inn fyr en sólin var hnigin til viðar, og kirkjugaflinn varp- aði svörtum náttskugga á leiðið sem hann sat á. Eg var þá drenghnokki á tíunda eða ellefta árinu, og eg man að eg var vanur að læðast út undir kirkju- garðinn, þegar Hálfdán sat þar, og horfa á hann. Það var eitthvað við hann, sem vakti undrun mína og forvitni, eitthvað óþekt í þessu lokaða augnatilliti, sem hændi mig að sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.