Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 10
10 JÓLABLAÐ L.A. Balslev: Konungurinn, sem átti sex drottningar ¥ LONDON var hver stórveizlan annari meiri áiið 1501. ■"■ Hinrifc VII., kóngur Englands, hélt hátíðlegt brúðkaup elzta sonar sins, Arthurs prins, og Katrínar prinsessu úr Ara- goniu. Foreldrar hennar voru Ferdinant hinn kaþólski, Spánar- konungur og Isabella drottning hans, sem voru meðal vold- ugustu þjóðhöfðingja í Evrópu og þau áttu heiðurinn af himim löngu og flóknu samningum um þennan hjúskap, sem nú var hátíðlega hafinn. Ýmsar 1 ;kröfur höfðu verið bomar fratni af fEnglands hálfu, t. d., að prinsessan venji sig á að drekka vún, „því að enska vatnið er ódrefekandi og jafnvel þó að það væri hægt myndi það óviturlegt vegna Ioftslagsins“ á sama hátt — að allar meyjar þær, er fylgdu prinsessunni frá Spáni, Skyldu vera fagrar „eða a. m. k. engin væri ófríð til muna“ þar að auki virðulegur heimamundur, 200,000 krónur, í igimb steinum og gulli, en Ferdinand gekfe að þessu vegna þess að hann þurfti að halda á Englandi, sem bandamanni gegn Frakiklandi, Það var því ekki að undra, þó að hinn enski konungur, þrátt fyrir fjárgræðgi sína, sparaði ekki neitt til þess að brúðkaupsveizlan yrði sem stórkostlegust, Hinn 14. nóvember fraimkvæmdi erkibiskupínn i Kantara- borg hjónavígsluna í St. Pálskirkjunni. Brúðhjónim sátu. í ska'rlatsrauðu hásæti i atlaskhvítum klæðnaði. — Þegar at- höfninni var Iokið gengu veizlugestirnir þvert yfir kirkju- garðinn til biskupsins í London Palais þar sern brúðhjónjn skyldu búa í bráðina Brúðurin fór fyrst, og leiddi spánski sendiherrann, Dr, Puebla, hana, en á hina hlið henni gekfe ungur sveiinn, 10 ára gamall, klæddur hvitu flaueli og gullbúinn. Það var bróðir brúðgumans, Hinrik litli hertogfi í Yorfel Enginn gat þá Iesið örlög hans og sizt hann sjálfur. — En öll hirðin dáðist að honum þetta kvöld þegar hann dansaði við systur sína, sem var eldri en hann. En hálfu ári síðar var bróðir hans dáinn og hann sjálfur rikiserfingi. — Svo leið eitt ár, þá var afráðið, að hann skyldi ganga að eiga Kátr- rinu, ekkju bróðurins. Árið 1509 settist hann I hásætið sem Hinrik VIII. — Allir þekkja hafn hans og þó að menn þekkt litdð úr sögu hans þá vita samt allir, að hann kívæntis't 5 sinnum eftír þetta. — Hann skildi við 2 drottningar sínar og og lét taka tvær af lífi. Það er því efeki að uUdró(þól!t flest- ir skoði hann se.m miskunnarlausan harðstjóra og siðleysingja sem í einu og öllu hafi farið eftir fýsnnm sínum og eigin géðþótta, án tillits ttí alls annars. — En ef betur er að gætt kemur, ef til vill, aunað i ijós. Margir brestimir í skapgerð hans, er gerðu hann óvinsælan þróuðust með honum smám saman, og hin blóðuga grimd á seinni árum hans, skyggör á æsku hans, sem að ýmsu leyti gaf fögur fyrirhejt. > f 21* júní. 1509 reið hann eftir strœtum Lundúnaborgar, til — og lét llfláta tvœr þeirra Hinrik VIII, Englandskonungur, (fœddur 1491, konungur 1509, dáinn 1547). Þessi mynd er máluO 1535. krýningar sinnar, klæddur pelli og purpura, á eftir honum kom burðarstóll Katrínar drottningar er var kiædd 1 atlask- hvítt flauel, með kórónu, alsetta glitrandi glmsteinum. Lundúnabúar höföu fyllstu ástæðu til þess að gera sér daga- mun og miklast af konungi sínum. Hin volduga iíkamsbygg- ing Hinriks var i fyllsta samræmi elns og sást af málverkum þeim, sem til eru af honum. Reglubundið andlit hans var umvafið ljósrauðu hári og skeggi. 1 öllu fasi hans fór konunglegur virðuleiki saman við alúð og kurteisi við alla. Flestum var hann betur búinn að íþrótt- um og það er jafnvel sagt, að aðeins hertoginn i Suffolk hafi borið af honum i burtreiðum. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.