Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 19
ALÞÝÐUBLAÐSINS 19 / fellssól — og varð þegar svo djúpt snortinn af fegurð hennar, að honum hafði nær því fatast við tíðasönginn, og var harm þó íclerkur góður, Tók hann þegar að venja komur sínar að Geitaíelli. Áin var þá óbrúuð og riðin, ýmist á Fögrufit eða Þúfnavaði, en hinum unga og ákaflynda Grenjaðarstaðarpresti fannst það mjög úr leið, er fara Skyldi til Geitafells. Leit- aði hann sér sjálfur að vaði yfir ána, rétt ofan við gljúfrin ef vað Skyldi kalla — það hefir enginn nema hann riðið það hvorki fyrr né síðar. — Það fór hann Svo beint uspp dal- brekkuna og austur í Geitafeil. Þetta var örstutt leið, en hættuleg. Séra Hjörtulr Ivarsson setti það ekki 'fyrir sigj. I Geitafelh beið Guðný og, þráði hann hverja stund. Þannig léið eitt ár. Um vorið ætlaði séra Hjörtur að taka hana til s;ín heirn á staðinn, sem fasta fylgikonu, gera kaupmála, þéirra og ættleiða börn hennar, ef einhyer yrðu. +- En af þv| varð þö aldrei nsitt. Hann druk'khaði á ajnham í Hvítasunnlu á Ieið sinni til Geitafells. Það var vöxtur í Laxá og flugW hálar skarir að henni beggja megin við Prestsvað. Enginn veit nánar hvernig dauða prestsins bar að. Reiðhestur hans fannst þegar daginn eftir rekinn hérna í Undir'högiiinum. Þar heitir síðan Faxasnös — en lik prestsins rak nokkru siðar út í 'dajlnum og var jarðað að Grenjaðarstað. — Næsta prest dreymdi, að séra Hjörtur Ivarpson kærni til hans og bæði hann að vígja saman þau Guiðnýju Geitafellssól og hannt Þóttist presturinn neita því, þar sem þaþólsk! klrkja jeyfði ekki prestum að giftast. — Leið svo fram unz annar prestun Uom á staðinn, skðmmu síðar. Dreymdi hann þá hinn sama draum sern fyrirrennara hans og neitaði sem hann bón séra Hjartar. Næstur kom svo hinn vinsæli friðiarhöfðingi séra Sigurður, sonur Jóns Arasonar biskups. Dreymdi hann séra Hjört sem hina prestana og þóttist hann lofa honum því að viigja þau Guðnýju frá Geitafelli 1 heilagt hjónaband. Og í hans tíð dó Guðný. Var hún orðin héöklruð og hafði aldrei gifzt. Síðan hefir Grenjastaðarpresta aldnei dreymt, að séra Hjörtur ívarsso'0 bæði þá um hjónav|gslu . — en þá hefir dreýmt hann eigi að síður og er Guðný jafinan í fylgd með honum. Sælli elskendur en þau hefir enginn maður séð, hvorkfí í vöku né svefni — Ég vildi að þig dreytndi þau í nótt.“ Félagi minn þagnaði, en Laxá niðaði, Brúafbssar dundu og kvöldgolan bar með sér sæta angan ofan gljúfrin. Fyrir sunnan þau vissi ég af Prestsvaði, tæpu og straumþungu. Ég æt’aði að athuga vel allt j ar efra að mo-gni. „Næsta sumar á að reisa hér stórt rafmagnsorjkuver fyrir Akureyrárljorg, En þeir mega vara sig á þessum fagurtæru bergvatnsstraumuim — Jressum milda niði, sem þar eiga um að fjalla. Mér kæmi ekki á óvart, þó að Laxá heimtaði ein- hverja fórn áður lýkur„“ Ég svaraði engu, og við fórum inn í tjaldið. Sólin var nú gengin til norðurs og hafáttin eirrn ljósheimur. Ennþá sveipaði draumlynd dalaþögnin longu horfna elskend- ur og ævintýralönd !í friðlandi ósnortinnar máttúru. Að ári liðnu ris hér upp orkuver. Og allt breytist. H.f. Eimskipafélag íslands sendir viðskiptamönnum sínum um land allt Jéla-ésliir. #»#######################################################j í f#########################################################* GLEÐILEG JÓL! Verksmiðjuútsalan Gefjun — Iðnnn. GLEÐILEG JÓL! G. Helgason & Melsted h.f. GLEÐBLEG JÓL! Gísli J. Johnsen, GLEÐILEG JÓL! Guðmundur Gunnlaugsson, ; f Njálsgötu 65. ; (N###################f####################################^l 1 Hafliði Baldvinsson óskar sínum gömlu og góðu viðskiptavinum : i GLEÐILEGRA JÓLA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.