Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 16
16 JÓLABLAÐ GLEÐILEG JÖL! Reinh. Andersen, klæðskeri. ii GLEÐILEG JÓL! Samband ísl. samvinnufélaga. f#########################################################- :i GLEÐILEG JÖL! Skóbúð Reykjavíkur. GLEÐILEG JÖL! Sápuverksmiðjan Sjöfn. GLEÐILEG JÓL! Verzlun Sig. Þ. Skjaldberg. Laugavegi 49. GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum Silkibúðin. Árlð 1540 kvæntist Hinrilkí í önrmta, sinn Katharinsu How- axd, kornungri (18 ára) og fagurri stúiku. Hamingja hins fimmtuga, konungs var mikil en skammvinn. Katharina hafði misst föður sinn og móður á unga aldri. dmma hennar, hertogaekikjufrúin í Norfolk hafði vanraekt uppeldi hennar, en látið hana umgangast allskonar lausungar- lýð, enda hafði hún snemma tekið að bergja fullríflega á gæðum þessa heims. Orðrómur uin fortíð hennar komst á kreik, sem varð til þess að málið var rannsakað. Þá kom m. a. í ljós, að hún hafði haft stefnumót með einum hirð- manninuim, Mr„ Culpeper, eftir að hún gekk að eiga konunginn. Þar með voru örlög hennar ákveðin. Fyrst var Culpeper tekinn af lífi, að pví búnu hún sjáif. Á höggstokknum er sagt, að hún hafi iðrast, og hafi mælt, að hún hafi látið metorðagirndir.a stiga sér til htifuðs. í stað iiess að eiga pann mann er hún elskaði. ' „Ég dey sem drottning, en hefði heldur viliað deyja aem kona Culpepers.“ Heilsa konungsins tók nú að linigna. Opið sár |&r hanin hafði á lærinu, jók mjög vaniíðan hans. „Kóngurinn var svo fedtur“ ritar einn samtiðarmaður hans ,,að þvilikt hefir al- drei sést. Þrir ístrubelgir gátu vel komist í jakkann hans.“ Þrátt íyrir þa.ð kvæntist hann ennpá einu siinm, Katharinu Parr. „Hún var“, er sagt, „rólegri en hinar uingu konur hans Hún var ávalt biið og góð við konunginn og hjúitraði hon- um af mikilli nærgætni.“ Hún hafðti ve.rið gift tvisvar sinnum áður en hún gekk að erga konunginn, og eftir dauða hans giftist hún í fjórða sinn. — t janúar 1547 þurru knaftar konungsims. Cranmejr erkibiskup var hjá honum, er hann andaðist og spurði hann hvort hann treysti guði og varpaði von sinni á hann, loon- ungurinn gat ekki svarað en prýsti hönd biskupsins. Það var stðasti vettur um líf. Enginn nejtar pvi, að stjórnartfö hans var Um margt mjög merkileg fyrir E^jland. Ef til villi hefir hann sjálfur ekki átt mikinn pátt i pví. —t En um yfirburði og bresti var ’nann spegill samtíðar sirmar. Hann virtist vera vaxinn upp úr hinum frjósama, enska jarð- vegi Renassance tímabilsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.