Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 22
22 JÓLABLAÐ GLEÐILEGRA JÖLA óskum við öllum félagsmönnum og aðstandendum þeirra. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN óskar félagskonum sínum og allri alþýðu GLEÐILEGRA JÓLA STJÓRNIN. fW#######################################^#########^#####' GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum meðlimum sínum. Iðja, félag verksmiðjufólks. 1 »##»################»####################################J f#(»####»##################################################>" GLEÐILEG JÓL! Félag bifvélavirkja. Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands óskar öllum félögum sínum GLEÐILEGRA JÓLA Stjórn M. V. F. í. #########################################################J ÓSKUM ÖLLUM ungum Alþýðuflokksmönnum og al- þýðu um land allt GLEÐILEGRA JÓLA Félag ungra jafnaðarmanna. ' > #########################################################J GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Snót. Og Jóakim bregður öðru hverju fyrir í allri þessari hringiðu. i. i IIÍ. Striðið hættir og landið verður sjálfstætt ríki. Kóngar eru ekki nærri eins ffnír lengur. Stríðið skolaði sumum þeirra burtu, og sósialistar og alls konar bolsivikkar eru orðiiir voldugir í löndunum og gera lítið úr öllum kóngium. Koiin lækka og sveitakarlarnir fá lítið fyrir rollurnar. .... Nú fer engton framar í hákarlalegur til að þjena fyrir harmoniku. Allir Jóakimar fara á togara og fá í lifrarhlut margra hormonikna virði. Og nú eru flestir Norðmerm á förum, ep fslendcngaf flytja sjálfir inn fjórfaldar og fimm- faldar harmonikur, básúnur og trumbur. Og nú er Jóakim horftoh. ÍV, BHar, flugvélar, útvarp og talandi myndir æða um l:mdið etos og grenjandi Ijón. Gellin og Borgström koma, króma- tiskar harmonikur, jassbandar og saxófónar. Og svo veltur mannliifið inn í hið merkilega ár 1930. Og þá er það eitt kvöld um sumarið, að gestur stlígur á land í l'tlu norðlenzku fiskiþorjii. Húsakumbaldarnir standa á við og dreif í brattanum, ssm rís upp frá vikinn.t. Flsst einlyft lirúgöld of öllum hugsanlegum gerðum, og flest upp- lituð af margra ára regni, særoki og vindum. — Gesturinn gengur frá bryggjusporðinum upp á malarkambinn. Hann andar djúpt að sér þessum sérkennilega j>ef íslenzkra sjó- þorpa, — þessari undarlegu, ihnriku og áfengu stækju, sem .myndast þegar gróðurilmurinn ofan úr hlíðinni nennur sam- an við ýldulyktina úr möðkuðu dálkunum og þorskhausunum, sem bre-ðast út yfir allan malarkambinn, — ferska slorlyktina upp úr aðgerðarkössunum og angan af þangi og hafi neðan úr fjörunni. Hér í vikinni búa 200—300 hræður. Hér strita þeir og sveitalst árið út og árið inn, gegnsýrðir af grútarlykt kyns'óðanna, sem búið bafa hér í sælli trú á frægð forfeðr- ainna, þorSkinn, guð og annað líf. Hér hafa þe,ir bölvað ís- lenzkri náttúrú í sand og östku og spýtti mórauðu 1 ógæftumi og aflaleys1, en kyrjað upp úr sálmabókinni, ef vel áraði, eða druk'kið svart kaffi og brennivto í innilegu samfélagi vtið hann og náttúruna, Gesturinn gengur í hægðum sínum suður eftir mölinni|. spof akorn þaðan, inni í fjörunni, þar sem toamburinn lækk- ar, stendur svolítill beitingaskúr. Undir norðurveggnum bogr- ast smávaxið og óverulegt manntetur yfir griðarstórum lóða- stampi, sem hann tínir önglana upp úr með undursamlegri leikni og smeygir upp í stokktréð. Hann er í fatagörmum, sem virðast honum allt of stórir: heljarmikilli færeyiskri peysu og grámygióttuim buxnaslitrum með mislitu bótastagli hér og þar. Visinn og vinnusloorpton likaminn sýnist hverfa í öllum þessum ilátum. öðru hverju þurrkar hann sultar- dropa af nefinu með handarbakinu. Svo herðir hann sig aftur við verkið og litur hvoriti til hægri né vtostri því að alls staðar eru vakandi augu, og f þessu þorpi gengur það dauðasynd næst, að slóra við vinnubrögðin um há- |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.