Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 26

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 26
JÓLABLAÐ 28 GLEOILEG JÖL! V. Thorsteinsson & Co. f#########################################################* GLEÐILEG JÖL! Heildverzl. Kr. Benediktssonar. , #########################################################J I ' , f######################################################### m > GLEÐILEG JÖL! Friðrik Bertelsen & Co. ######################################»##################i f#########################################################‘ GLEÐILEG JÖL! Verzlun B. H. Bjarnason. ##########################################»##############> GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Líftryggingafél. Andvaka. ###################################»#####################J >#################################s####################### GLEÐILEG JÖL! FARSÆLT NÝTT ÁR! A. BRIDDE, Hverfisg. 39. i V »#*#### ####*##############>*sr###############################J v enga marmasiði, stelpan, komin undir fermingu. En þegar síðasti diskurinn er ruddur em bömin orðin södd og sæl. Það er eins og slái í dúnatogn eftir nýgepginn (storm, jafnvel Quðríður hefir tekið sér málhvíld. Jóakim þurrkar vandlega grautinn úr skegginu og horfir sýnilega í þönkum yfir í þilið. Svo lítur hann á gestinn og og segir eins og hálf hikandi: — Þér hefði nú kannslke þótt gaman ao ég taki eiit lag? Og ón þess að bíða svars, stendur hann upp og gengur inn í hliðarkompu. Það er steinhljóð í skúmum. Aðeins eitt af þeim yngstu getur ekki á sér setið, að láta gestinn vita hver stórtgðindi eru í vændum og hrópar up.p í barnslegu stolti og feginleik: — Pabbi ætxar að spila, — pabbi ætlar að spila!! Svo kemur Jóakim aftur. Hægt og rólaga gengur hann að sæti sínu, og lætur harmonikuna, sem hann hefir sótt, á kné sér. Haxm strýkur hana nokkrum sinnum eins og hann geri gælur við hana. — Þetta er eldgamalt og einfalt harmoniku- slitur, méð fjónnn bössum. Belgurinn er allur klistraður saman með mislitum pappír, og skelplöturnar flestar hrundar af nótunum. 1 — Ég er vanur að spila svolítið á sunnudagskvöldin hérna heima ,segir Jóakim stilLlega, og það kennir hátíðahreims í röddinni. En þetta er nú líka einskonar tyllidagur, þegar svona góður gestur kemur i heknsókn, bætir hann við. Og svo byrjar Jóakim að spila. Eldgamlar afturgöngur frá byrjun aldarinnar, polkar, ma- zurka,r, vínankrusar, valsar og rælar, ryðjást gargndí bg- emj- apdi með rykkjum og hnykkjum hvinandi falskar út úr har- .mon’ili ugairminum og þessir ámátlegu boðberar þess liðna virðast hertaka alla vitund dusulmennisins, er þarna situr og hr.'stist allur og skekst í takt við þessa furðulegu músik. Hann sýnist vaxa í fafagörmunum og hækka og hækka i stólnum. — Bráðum nemur höfuð hans við Friðrik áttxmda. Og svo byrjar Jóakim að syrigja undir með ryðgaðri og skrækróma rödd sinni: Komm í mora min södasti venn so begjunnar vf forfra í gjenn. Og nor klokken er fír eller so, bejunnar fín-mann að klæða sig po. Guðríður s tur þögul og niðurlút með hondurnar krosslagð- ar á magainum og gesturinn sér að daúfur roði færist i kinnar hennar, en börnin stara með ljómandi augum á föð- ur sinn. Svo tekur Jóakim ofurlitla hvíld lítur stoltur og hróð- ugur á gestinn og íbyggið sigurbrosið, sem læðist um veimiltítulegt andlitið, virðist segja: „Bíddu bara, lasm, — það bezta er eftir,“ Og þá stendur Guðriður upp. Hún gengur að grænmáluðu koforti, sem stendur út við þilið, boint t á móti Jóakim, Hún opnar það og tekur upp úr handraðanum blikandi öskjur, sem einhverntíana hafa kornið úr lyfja-búð eða frá lækni, með 1 plillum og sköinmtum. — Og þegar hún gengur aftur til Jóakims með hnareist höfuð og hróðugan glampa í augunum, er eitthvað virðulegt yfir hneifingum hennar og svip, Hún lætur öskjurnar varlega á borðið og gestin- um sýnist sem hún geri ofurlítið knéfall u*n leiB. Síðan gengur hún jafn hátiðlega til sætis síns aftur. — En Jóakini

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.