Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 30

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 30
30 JÓLABLAf) :| GLEÐILEG JÖL! Hótel Skjaldbreið. I #########################################################^ f######################################################### ' GLEÐILEGRA JÓLA óskum við öllum viðskiptavinum okkar. Kjötbúðin Borg. Gleðileg jól! Menningar- og fræðslusamband alþýðu. | f########W#####W######################################.j | il GLEÐILEG JÓL! Sláturfélag Suðurlands. f######################################################### GLEÐILEG JÓL! Nýja Efnalaugin. f######################################################### \ | | GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Vaðnes. SOKKARNIB HENNAR ÖMMU Framhald af bls. 5. Margir dagar liðu, áður en húsraóðirin átti erindf í sokka- kassann. Karen átti bágt með að skilja það, því að sjálf gat hún aldrei haft af hohum augum og í hvert skifti og hús- móðirinn nálgaðist hann, eldroðnaði Karen og varð að snúa sér undan. Loksins kom að því eitt kvöldið, þegar bóndinn hafði blotnað í fæturaa, að húsmóðirin kraup á kné fyrir framan kassann og byrjaði að róta í honum. „Jú, þeir eru hérna.“ 0g hún tók sokkana, sem lágu efst, og fékk þá manni sinum, en hristi höfuðið um leið. Pað kom kökkur í háls Karenar. Hún flýtti 'sér fram í eldhús og horfði inn um dyragættina. Húsbóndinn skoðaði sokkana í krók og ring, en fór að þvf búnu I þlá. „Hvað? Eru þeir mátulegir?“ Og húsmóðirinn reis upp frá kassanum. „Eins óg sniðnir á mig.“ Og hann lyfti fætinum og kona hans skoðaði hann vandlega. „Pá hljóta það að vera hinir, sem eru gallaðir.“ Og hún tók þá og breiddi þá á borðið og stra'uk úr þeim allar mis- fellur._ — „Nei, ekki heldur. Þetta skil ég ekki; þeir, sém litu svo illa út.“ „Það hefir verið einhver ritleysa í þér; enda fór ég aldrei I þá.“ Maðhrinn reis á fætur, gekk inn til ömmu og stakk fæt- Inum upp í rúmið til hennar. „Þeir eru eins og steyptir á fótinn;“ og hann snéri fæt- inum fyrir galopnum augum ömmu. „Petía var allt saman vitleysa hjá Trinu.“ Pá reis ammla alit í eálttu upp í rúniinu, án þess aðtoota létflnn. Annárlelgur gljái koml í augnn hsnnar, og hún straulk sokk'inn knæklóttum fingrunum. — „Þá er hitt parið líka mátulegt?" „Já, auðvitað. Það er prjónað á söinu fæturaa." „Ég vissi þetta alltaf,“ og amma snéri sér til veggjar. — „Trína hefir alltaf verið gæs.“ Morguninn eítir var amma fyrst allra á fótum. Hún náði sör I garh og prjónana og byrjáði að fitja upp á nýuni skok Hun raulaði fyrir munni sér vásuna, söm hún var vön að kveða við prjónana sdna, og þegar setzt var að dögurðar- borðinu, settist hún með virðuleika og leit áfcolt til dóttur sinnar, sem sat við borðendann. — Nóttina eftir fór Karen enn á fætur og leit y®r veijk' ömmu. í | ! I 1 • i 1 Hverja einustu nótt gerði hún það sama, tók upp lykkjur og lagfærði prjónið, Nú lét amma sér ekjki lengur nægja að prjóna handa. tehgdasyninum. Hún fór að prjóna á frænkumar finu. Að lokum var hún farin að stinga upp á því, að prjóna handa ókunnuguni, eh Karen gat nú talið hana af þvi. „Va^rst þú ekjki i brúðkaupi dóttur þinnar? Hvað varstu þá að gera?“ „Ég var aö basla við að útv^ga brúðgumanum atvinnu.'1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.