Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 13
ALÞÝÐUBLAÐSINS 13 En nú kojm' i Ijós vandamálið með ríkiserfingjarm. Hinrik lertaðist við að tryggjia völd ættar isinnar, og flestir Englendingar óttuðust, að Rósastrjðið endurtæki sig með blóðugum bardögum á milli konungsefnanna. — Par að auki freistuðust menn á þessmn tíma til pess að setja fjet:a í samfcand við pað, að bi'olían bannaði, að menn gengju að eiga ekkju bróður síns'. Hmn mikli barnadauði var ef til vill hegning guðs, eða ef tii vill var giftingin ólögleig, pó að sampykki páfans hefði fcomið til, á sinum tíma. En pegar pví hafði veri,ð slegið fram, af írönstoum sejidiherra 1527, að hjúskapurinn væri ólögmætur, var pvi slegið föstu og nýtt örlagaríkt tírna- bil hefst í lífi Hinriks VIII. I fyrsta lagi vildi Wolsey kardináli óður og uppvægur að hjónaskilnaður ætti sér stað, vegna pess að hann vildi stofna bandalag við Frakkland með nýju hjónabandi. Að vísu sðgðu skæðar tungur, að pað væri nú ekki beinlínis banda- lagið við Frak'kland, sem vekti fyrir honum, heldur missætti milli hans og drottningarinnar. Me,ðal hirðmeyja drottningarinnar var glæsileg kona, Anena Boleyn að nafni, tuttugu ára gömul Hún var fædd í Eng- landi en hafði dvalíst um 9 ára isk'ei|ð við frönsku hirðinai, sem var glæsilegasta hirð Evrópu. Hún kom síðan til Englands aftur og allir ungir aðafsmenn við ensku hirðina urðu ástfangnir af henni, og að lokum sjálfur konungurinn. Til eru ástarbréf frá konimginitm til hennar, er sýfnri hvexsu ástríðuprungin ást hans var. „I framtjíðinni“, ritar hann 1527 „er hjarta mitt pér einni helgað, og færi betur að hið sama mætti segja um líkíama minn. Guð .getur veitt pað, ef hann vill og ég bið hann daglega um pað og ég vona að hann bænheyri mig að lokum“. — Skömmu siíðar ritar hann: „Síðan ég kvaddi pig seinast er mér tjið að pú hafi hætt við fyrirætlun pína, að koma til hirðarinnar og viljir hvorki korna með móður1 pinni né á annan hátt. Ef pað er rétt, fá orð tekjki lýát un:drun .minníi, pvf að ég hefi ekki móðgað pig, og pað eru vesöl launpeirr- ar miklu ástar, er ég el í brjósti mér til pin, ef ég á að vera sviptur nærvist peirrar konu, er hann ann heitast.“ — Nú reíð á pví að fá sikilnaðinn'. í 6 ár harðiist Hinríki við að fá uppkveðinn dóm uan ógildingu hjónabands sins. — Það tókst að lokum og konungurinn barðist eins og Ijón gegn kejsara, enslai kirkjunni og ótal fjeiri aðilum. Hann purfti að GLEÐILEG JÖL! Þvottahúsið Grýta. GLEÐILÉG JÚL! Nordaís-íshús. Óskum öllum GLEÐILEGRA JÓLA Verzlunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Go. ############################sr######################### | Hrs. Cohen, & Son Woollen Merchant, 169 LORD STREET, FLEETWOOD, ENGLAND, óskar öllum vinum sínum og við- skiptamönnum gleðilegra jóla og góðs nýjárs. íslendingum er gefinn sérstakur 10% afsláttur af öllum kaupum í janúar n. k. f#####1####################################################*, GLEÐILEG JÓL! J: Litla Bílstöðin. i /#######################################################1^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.