Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 21
ALÞÝÐUBL AÐ SIN S 21 HúLL-íat-í, húllíati, húlliati húlla, húlH-ana, rúllíana, rúllíana rei. Dúll-i-ati, dúllíaii, dúllíati dúlla, dúll-í-ana, rúllí^pa, rúllum rei,. Húllíana, dúllíana, rúllíana, rúlla, rúllíana, dúllíana, húllíana húlla, húllati, dúllaii, rúllati rei, rúllati, dúllati, húllati hei. En íslendingar hafa löngum verið gefnir fyrir undirstöðu- góðan skáldskap og meira kraftfóður en svona hástemda og sálræna lyrik. Pað voru því margir, sem heldur sungu annan söng úr kóngslögunum, eins og þau voru kölluð í pá daga, og sem pótti meira í ætt við mannjífið og veruleikanni| Raunar var pað nokkurra ára húsgangur, en nú, pegar sjálfur kóngurinn í Danmörku hafði varpað bjanna s'num yfir hann og verðlaunað með medalíu, fékk hann skiljanlega sina fornu frægð aftur. Og pá visu kunnu allir; Týri litli, Týri litli, til hvers ertu kominn? Til að fá mér meyjarkoss. Þú mátt fara, pú mátt fara, pér hefir brugðizt vonin, petta aldrei færðu hnoss. Pað fer svona stundum, pað fer svona stundum, pað er illt að treysta sprundum. Pað fer svona stundum, pað fer svona stundum, pað verður úr pví versti kross, var sungið sveit úr sveit. En Jóakivn hélt nú mest uppá sitt: Húllíana, rúllíana ..., ef til vill sökum pess, að hann hafði pað á ttlfínnimgunni, að hafa ort pað sjálfur. ’Og pegar hann á dansskemmtunum sat og teygði harm'Dnilrma sundur og saman eftir öllum kúnstarinnar reglum, með rykkj- um og hnykkjum, og öskraði og beljaði af öllum lífs og sálarkröftum, í hamstola fagnaðarvissu um stórleik sinnar framtiðar: Húll-í-ati, húllíati, húllíati húlla, t húll-í-ana, rúllíana, rúllíana rei . . . Jón frá Ljárskógum: FRIÐRRJOL Sjá, riki hrynja, rofna heilög bönd, hin rau§a elfur litar vog og strönd — um álfur heims fer brún og blöðug hönd, sein brýtur undir vald sitt fólk og lönd. í dauðateygjum vitfirrt veröld brýzt og veg'nn fær ei minnsta glæta lýst, hver von er myrt, hver bæn í bölvun snýst, hver bannfærð mannssál kveinar, harmi nist. I sorpið treðst hver sólelsk hugsjón manns Qg svivirtur er réttur smælingjans, ’nver sál er keyrð í fjötra boðs og banns af blóði stokknum greipum kúgarans. Um veröld snarkar allra ógna bál, í örvæntingu stynur fólksins sál, í sprengjudunum kafnar múgsins mál — en morðöngjarnir drekka sigurskál! ’ r I •; • i i ! . Og fáni rís par yfir brenndri byggð og boðar nýja pjáning, kvöl og hryggð — par mætist allra alda viðurstyggð í einu tákni: stríðsins bleiku sigð , . . . Enn styttir dag og húmar heims um ból. Á himni lækkar enn hin bjarta sól. Vér krjúpum bljúg í bæn við Drottins stól og biðjum guð vors lands um frfiktrjól. Norðmenn flytja jafnt og pétt til landsins, síldarfabrikkur og síldarplön, kvennafar með nýju sniði, tvöfaLdar og pre- faldar harmonikur og nýja norska ræla og valsa. Og ótal Jóakimar penja nú pær tvöföldu sundur og saman og syngia með fjálgleik undir: < INTERMESSO Mannlífið brunar ineð eimlestarhraða eftir sporbraut tím- ans, gegnum daga, vikur, rnánuði og ár. Öteljandi undur og fyrirbrigði ske. Menn fæðast og deyja eftir einhverju óútreiknanlegu hundaheppni-lögmáli. Ungir verða gamlir og börn verða fullorðnir. — En hjól próunar- innar veltur jafnt og pétt áfram og opnar ný og ný útsýni. Þeir ttmar eru fyrír löngu liðnir, pegar Jóakim spilaði fyrir kónginn og fékk medalíu fyrir. Sá kóngur er nú geng- inn veg allrar veraldar og nýr komtnn í hans stað. Allskonar permtun, menning og framfarir hafa fiætt yfír landið. Hvert thnabilið (ekur við af öðru í sögu pjóðarinnar: Komm í mora mín södesti venn, so begjunnar vi forrfra í gjenn. Og nor klokkan er fír eller so, begjunnar fín-mann að klæða sig po. Og Jóakim býr enn í porpinu og syngur með. II. Pá kemur stríð um öll lönd og kolapokinn kostar melra ep 10 krónur og bændurnlir fá 100 krónur fyrir rolluna,. Allir kvarta um dýrtíð og verða ríkir. Og pað koma fjór- faldar harmonikur og þíanó. sagttvalsar og vonnsteppar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.