Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 11
ALÞÝÐUBLAÐSINS 11 Eftir ytra atgerfi fór innri menntun. 1 æsku naut hann góðrar kennslu og hann hélt stöðugt áfram að kynna sér speki og lærdóm sinnar tiðar. Hamn talar“ skrifaði sendiherrann frá Feneyjum ensku, frönsku, og latínu og er vel að sér í íiölsku. Hann leikur á öll hljóð- færi, syngur og semur lög.“ Annar samtíðarmaður hans gefur honum pánn vitnisburð að hanin hafi verið „vel að sér í öll- Katrín af Aragóníu, fyrsta drottning Hin- riks VIII. Hann var 12 ára þegar hann kvænt- ist henni. um vúsinduim“ — Sérsta'ka löngum hafðí hann til þess að verða lærður í guðfræðí. Hann neit gegn Luther og kallaði hann „ljótan, jarmandi og glataðan sauð sitjandi á döfulsins harða kambi,“ En þekking Hinriks á guðfræði var engin yfirborðsþekking og siðabótarmaðurinn skýtur því fram hjá inarkinu þegar hann segin, í svari sínu til konungsins „að þegar guð þurfi á fífli að halda geri hann konung að guðfræðingi." Hann stóð i stöðugu sambandi við húmanistanna, sem lögðu stund á fræði hinnar klassisku fornaldar, sérstaklega þó við þann þeirra, sem frægastur var, Erasmus frá Rotterdam. Þessir menn voru fulltrúar og formælendur merkilegra vís- jnda og það be,r vitni um andlega hæfileika konungsins, að hann var sálufélagi þejrra og var hrifinn af lifsstefnu þeirra, sem átti upptök síu i Italíu en breiddist þaðan út um alla álfuna. Hann var einniig verndarvættur ýmissa listamanna t. d. Holbeins, og af þessu sést, að hann hafði ekki einungiis til að bejra Iesti samtíðar sinnar, heldur og'einnig dyggðir hennar. Ýmsir telja líka, að hin mikla veizlugleði og hátíðahöld Renæssaiice-tímabilisins hafi verið ineðal hins betra í aldar- andanum. Hiniik VII, var fégjarn maður, en því var öfugt forið með Hin- rfkVIII. Því sem faðirinn hafði nurlað sarnan hafði sonurinn eytí gegndarlaust. Þessari hóflausu eyðslu bera m. a. vitni t>ekssi orð Katrinar drottningar í bréfi til föður hennar. — „Við erum 'mjög hamingjusöm, lifum í eilífum stórveizl- um,“ ( Hún lie^fði getað bætt þvi við, að sérhver veizla veitti manni hennar ný tækifæri til þess að fulinægja hégóma sínum og iieimslöngun. Þrátt fyrir það leitaði hann brátt hæfileikum sínum meira svigrúms og varpaði Englandi út í 'þann pólitlska leik, sem á þessmn árum var leikinn á milli Frakklands annars vegar og Spánar, páfans og keisarans hins vegar, Og það sem um var deilt voru héröð hinnar vanmájtugu Itallu, sem hafði verið augasteinn stórveldanna í meira en 20 GLEÐILEC IÖL! ALÞÝÐUBRAUÐGEKÐIN. GLEÐILEG JÓL! Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. f######################################################### GLEÐILEG iÖL! Aðalstöðin. #########################################################J GLEÐILEG iÖL! Benóný Benónýsson. Hafnarstræti 19. GLEÐILEG JÓL! Bifreiðastöð íslands. f######################################################### { GLEÐILEG iÖL! . Bifreíðastöð Steindórs. !, ######################################################wd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.