Alþýðublaðið - 24.12.1941, Blaðsíða 28
28
JÓLABLAÐ
:: Helgi Sœmundsson:
Á brúðkaupsnótt
;i Gatan liggur gegnum þennan skóg
um gamalkunna slóð.
:: Vesturfjöllin sveipast rökkurró.
Roðaskin sem bros á vörum dó.
: Hvíslar blær við bjarkir mildan óð.
Bak við skóginn báður lágreist höll
;; byggð af þér og mér.
I: Af hamrabrúnum streyma fossaföll
sem falli að jörð í stormi vetrarmjöll,
og bergvatnsár til sævar hraða sér.
:: Ég býð þér arminn, unga vina mín,
sem átt minn leyndardóm.
Hve ljúft það er að leiðast heim til sín,
; er litfríð veröld okkar birtist sýn
;; með gróðurangan, svanasöng og blóm.
Gatan liggur gegnum þennan skóg.
;; Við göngum heim á leið.
í Mánadal að Borgum pabbi bjó.
Þar bjóðast ungum höndum störfin nóg
; | í sveitinni, sem okkar beggja beið.
GLEÐILEG JÓL!
Hótel Borg.
^ »##################################################^##### ** 1
GLEÐILEG JÓL!
íshúsið Herðubreið. !:
Skautabrautin
á stofugólfinu
Barnasaga
Valdi helir alLtaf verið hrifinn af þeim dnengjum, sem
eÍTi leiiknir í að renna sér á akautum. Hann hefir staðið tim-
unum saman niður við tjöm og starað með aðdáun á þessa
skautasnillinga, þégar þeir bruna um ísinn með yfirlætissvip
pg búa til 8 —j í tölu — á svieffið o|g liðia yn.dfelega .aftuil
á bak og ójfrarn. — Og lolksins rausnaðist Æuðir lians vi.*ð
það, að ge'fa honum skauta.
„En gættu þess, að steypast nú ekiki á hausinn, drengui
sagði pabbi. „Það gétur komið sér iila fyrir sveskju-
grautínn.“ (Ykkur að ségja, þá var Valdi frægur fyrir það,
hver lifandis feikn hann gat etið af sveskjugraut.) En þessa
sneið föður slns lézt Valdi auðvitað ektki skilja; bæði er
það nú, að maður étur ekfci sveskjugraut um leið og maður
fer á skautum, og svo fer grauturinn líklega ekki í höfuðið á
manni, svo að þess vegna ætti ekki að gera tii þött
hausinn kæmist eitthvað við.
Skautarnir voru fengnir, og það var nú gott og blessað,
eö til þess að hægt sé að fara á siiautum, verður að vera
til ís. En þe'tta var ákaflega mildur vetur og Iftið litn
svéll. Yfirleitt eru þessir vetur orðhir svo alltof hlýÍT\. Þá
var nú munur á, þe’gar hann pabbi var að alast upp! Bless-
aður vertu! Þá lagði aLLan flóann! Já, það er nú sitt af
hverju, sem þessir karlar þykjast hafa séð og heyrt!
Ó bara að það kæmi nú svell, svo að hægt væri að reyna
þessi forkostulegu verkfærf, sem skrúfuð eru á lappiraar.
Á hverjum morgni, eldsnemma, vaknaði Valdi til að gá að,
hjvort ekki væri héla á gluggarúðununi í svefnherberginu. En
— néi, nei; aldrei útlit fyrir kulda! Það er ljótan, að enginn
skuíi kunna að búa til frost og svell! ■"
En svo kom AUi í helmsókn til Valda einn góðan veður-
dag; én Alli er stór strákur og heör ráð undir rifi hverju.
Og hann sagði, að vandinn væri eltoki annar en sá, að hafa
bara inniæfingu. j
„Inniæfingu?“ endurtók Valdi. „Á skautum!“ Nei, svo-
lelðis hefi ég aldrei heyrt talað úm„“
„Hvað ©r þetta! Hefirðu aldrei heyrt talað um inniæfing-i
á skautum? spurð] Alli. „Það er þó ósköp einfalt og blátt
áfram. Það verður bara að vera gólfdúkur á gólfiöu í stof-
unni, og svo verður mamma að vera að heiman í 3 klst, og
svo verður að vera til bón-dós inni i skáp!“
Valda leizt satt að segja ekkert á þessa fyrirætlun, en
hlins végar fannst honum alveg ófært, að skautarnir lægju
ónotaðir bara af þvi svellið þrjóskast við að koma.
I Og svo tóku þeir til starfa, strákarnir, þeir ýttu hús-
gjögnunum í stoftaini til hliðar, krupu síðah á kné á gólfinu,
1